Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 90
88
1 lok síðara misseris lauk 1 stúdent fyrra hluta kandídats-
prófs í íslenzkum fræðum: Þorsteinn Gylfason.
Prófið var skriflegt og fór fram 14., 17. og 20. maí.
Verkefni voru þessi:
I. 1 íslenzkri hljóöfrœði:
1. Hljóðritun 20 orða.
2. Hljóðvilla (flámæli).
II. I setninga- og merkingarfrϚi:
A. Liðfall.
B. Eignarfallsandlag.
HI. Raunhœft kennsluverkefni:
1. Samning verkefnis í skriflegu málfræðiprófi.
2. Leiðrétting stafsetningarverkefnis.
3. Leiðrétting greinarmerkjaverkefnis.
Verkefni í heimaritgerö í málfrœöi: Merking og merkingar-
breytingar orðanna: dyndill, hali, rófa, skott, sporður, stertur,
stél, stirtla, stýri, tagl, véli.
Heimaritgerð í bókmenntasögu: Kvæðagerðirnar Líkskurð-
urinn og Líkskurður eftir Einar Benediktsson.
III. íslenzkupróf fyrir erlenda slúdenta.
1 desember 1962 lauk Inger Grönwald frá Svíþjóð íslenzku-
prófi fyrir erlenda stúdenta. Aðaleinkunn I: 14.17.
1 lok síðara misseris lauk Liv Joensen frá Færeyjum íslenzku-
prófi fyrir erlenda stúdenta. Aðaleinkunn I: 11.56.
IV. Baccalaureorum artium próf.
1 lok fyrra misseris luku 3 stúdentar B.A.-prófi:
Björgvin Salómonsson (3 stig í þýzku, 2 stig í mannkyns-
sögu). Aðaleinkunn I: 11.20.
Dóra Hafsteinsdóttir (3 stig í frönsku, 2 stig í ensku). Aðal-
einkunn I: 10.93.
Guðlaugur Stefánsson (3 stig í þýzku, 2 stig í dönsku). Aðal-
einkunn II: 9.50.