Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 95
93
Verkf ræðideildin.
f lok síðara misseris luku 12 stúdentar fyrra hluta prófi í
verkfræði:
Baldur Eyþórsson ........
Davíð Trausti Arnljótsson
Einar Júlíusson .........
Aðaleinkunn II
— II
5.40
5.87
ág.: 7.65
Eymundur Þór Júlíusson .......
Eysteinn Guðmundur Hafberg .
Guðmundur Marínó Guðlaugsson
Guðmundur Garðar Þórarinsson
Hannes J. Valdemarsson .......
Ingvar Björnsson..............
Ólafur Nikulás Elíasson.......
Pálmi Ragnar Pálmason.........
Sigrún Helgadóttir ...........
I
I
II
II
I
I
I
II
I
6.17
7.12
5.85
5.47
6.52
6.65
6.52
5.43
6.53
Prófdómendur voru Árni Pálsson yfirverkfræðingur, Einar E.
Pálsson yfirverkfræðingur, Gisli ÞorTcélsson efnaverkfræðingur,
Gunnlaugur Halldórsson arkitekt, Magnús Reynir Jónsson verk-
fræðingur, Zophonías Pálsson skipulagsstjóri.
VII. DOKTORSPRÓF
Heimspekideild samþykkti á fundi sínum 10. des. 1962 að
taka ritgerð Bjarna Guönasonar, mag. art., „Um Skjöldunga-
sögu“, gilda til varnar fyrir doktorsnafnbót í heimspeki. í
dómnefnd, er deildin skipaði til að fjalla um ritgerðina, áttu
sæti prófessor, dr. phil. Einar Ól. Sveinsson, prófessor, dr. phil.
Steingrímur J. Þorsteinsson og prófessor Pétur Sigurðsson há-
skólaritari. Doktorsvörn fór fram hinn 1. júní 1963, og voru
andmælendur þeir prófessor, dr. phil. Einar Ól. Sveinsson og