Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 98
96
Sovétríkjunum. Tveir þeir síðasttöldu gátu ekki þegið styrk-
ina. Námsstyrkirnir voru að upphæð kr. 21.000,00 hver, að við-
bættum 2500 kr. bókastyrk. Ennfremur var Inger Grönwáld frá
Svíþjóð veittur styrkur í október og nóvember 1962, samtals
kr. 6000,00.
Á þessu skólaári voru þessir styrkir veittir úr sjóðum há-
skólans:
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru önnu Katrínu
Emilsdóttur, stud. med., veittar 1500 kr. og Sigrúnu Helga-
dóttur, stud. polyt., 900 kr.
Úr Háskólasjóði Hins islenzka kvenfélags voru Sigrúnu Helga-
dóttur, stud. polyt., veittar 600 kr.
Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðmundssonar voru Stein-
grími G. Kristjánssyni, stud. jur., veittar 750 kr.
Úr Bókastyrkssjóði próf. Guðmundar Magnússonar voru Sig-
urði E. Þorvaldssyni, stud. med., veittar 300 kr.
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Daviðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði fyrir 5 stúdenta,
læknanemana Sigurð E. Þorvaldsson, Gísla G. Auðunsson
(haustmisserið), Guðmund T. Magnússon (haustmisserið),
Guðjón S. Jóhannesson (vormisserið) og Eyþór Stefánsson
(vormisserið) og stud. mag. Aðalstein Davíðsson.
Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfrœðings voru Sig-
rúnu Helgadóttur, stud. polyt., veittar kr. 2000,00 og Ólafi N.
Elíassyni, stud. polyt., kr. 2000,00.
Af Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar voru prófessorunum
dr. Steingrími J. Þorsteinssyni og dr. Guðna Jónssyni veittar
kr. 2100,00 hvorum.