Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 109
107
XII. SKÝRSLA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS 1962
Árið 1962 var sami fjöldi hlutamiða og sama verð og árið áður.
Salan jókst úr 213,606 í 228,187 fjórðunga, eða úr 89% í 95%.
Salan var hæst í 2. flokki.
Sala í stærstu umboðunum var í 12. flokki sem hér segir, talið i
fjórðungum hluta (tilsvarandi tölur 1961 í svigum):
Reykjavík 143.212 (133.695)
Akureyri 13.196 (12.604)
Hafnarfjörður 9.660 (9.514)
Keflavík 7.357 (6.151)
Vestmannaeyjar .., 5.208 (4.961)
Akranes 4.507 (4.412)
Siglufjörður 4.393 (4.386)
Isafjörður 3.303 (3.164)
Selfoss 2.603 (2.435)
Stykkishólmur 2.158 (1.943)
Neskaupstaður 2.033 (2.013)
selda hlutamiða voru greiddar krónur 40.862.715,00 (38.992.-
965,00).Viðskiptamenn hlutu í vinninga 28.630.500,00 (26.262.500,00).
Ágóði af rekstri happdrættisins var kr. 7.484.818,35 (8.388.146,33),
en af ágóðanum er fimmti hluti greiddur í ríkissjóð í sérleyfisgjald.
Kostnaður við rekstur happdrættisins, annar en sölulaun og tap á
eigin spilamennsku, var kr. 1.887.006,60 (1.989.646,67), eða 4.62%
(5-l%) af tekjum happdrættisins.
Páll H. Pálsson.
Rekstursreikningur árið 1962.
Tekjur:
!• Seldir hlutamiðar .......................... kr. 40.862.715,00
2. Óseldir hlutamiðar, eign happdrættisins ....— 2.481.015,00
Kr. 43.343.730,00