Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 112
110
Verkfræðideildin . 31.707,36
Tannlæknadeildin 300.705,93
Ríkissjóður....... 1.496.963,67
Vinn. frá f. árum . 8.750,00
---------------kr. 2.420.480,66
------------------kr. 17.156.550,43
Kr. 21.335.320,00
XIII. ÝMISLEGT
LÖG nr. 14, 20. apríl 1963
um breyting á lögum nr. 44 19. júní 1933,
um stofnun happdrættis fyrir ísland.
1. gr.
Við a-lið 1. gr., svo sem hann er orðaður með lögum nr. 14 4. apríl
1955, lögum nr. 26 24. apríl 1957 og lögum nr. 74 3. des. 1960, bætist
svofelldur málsliður:
Enn fremur er heimilt að gefa út nýjan flokk hlutamiða, B-flokk,
er tengist við þau númer, sem heimilt er að gefa út samkv. ákvæð-
um þessa töluliðs.
2. gr.
Við 4. gr. laganna bætist þessi málsliður:
Ráðuneytinu er heimilt að leyfa happdrættinu að taka í sínar hend-
ur útsölu hlutamiða.
3. gr.
Lög þessi taka gildi þegar í stað. Eftir að lög þessi hafa öðlazt
gildi, skal gefa lög nr. 44 19. júní 1933, ásamt breytingum, út að
nýju.