Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 8
6 farið heldur vaxandi s.l. ár, en þó ekki svo að miklu muni. Tveir menn hafa lokið doktorsprófi við Háskólann síðan síð- asta háskólahátíð var haldin, mag. art. Bjarni Guðnason varði hinn 1. júní 1963 ritgerð sina um Skjöldungasögu fyrir dokt- orsnafnbót í heimspeki, og hinn 19. okt. 1963 varði Ólafur Bjamason yfirlæknir ritgerð sína um legkrabbamein á Islandi fyrir doktorsnafnbót í læknisfræði. Óska ég þeim til hamingju með lærdómsframa þeirra. Frá síðustu háskólahátíð hefir einn prófessor verið skipaður, dr. Bjarni Guðnason í bókmenntum í heimspekideild, og tekur hann við embætti dr. Einars Ól. Sveinssonar. Umsækjendur um embættið voru 6. Ég býð prófessor Bjarna Guðnason velkom- inn til Háskólans, og væntir Háskólinn sér mikils af kennslu hans og rannsóknum. Svo sem greint hefir verið frá, var dr. Einar Ól. Sveinsson skipaður forstöðumaður Handritastofnunar Islands í október 1962, en hann er allt að einu prófessor við heimspekideild Háskólans með takmarkaðri kennsluskyldu, svo sem segir í lögum um stofnunina. Frá síðustu háskólahátíð hafa 4 dósentar verið skipaðir, dr. Finnbogi Guðmundsson til að annast kennslu og veita forstöðu námskeiði í íslenzku fyrir erlenda stúdenta, Magnús G. Jónsson dósent í frönsku, Sigmundur Magnússon dósent í blóðsjúkdóma- fræði og blóðsjúkdómarannsóknum og Valtýr Bjarnason dósent í svæfingum og deyfingum. Þá hefir 1 lektor verið skipaður, Þór Vilhjálmsson í lögfræði. Þessir kennax’ar hafa allir kennt áður við Háskólann, og ég árna þeim alla heilla í stöi’fum. Þrír tannlæknar hafa verið ráðnir til kennslu í tannlækning- um, þeir Skúli Hansen, Þórður Eydal Magnússon og örn Bjart- mars Pétursson, en pi’ófessorsembættin tvö í tannlækningum, sem stofnuð voru með lögum nr. 51/1962, hafa enn ekki verið veitt. Hafa þeir allir leyst af hendi kennslustörf í grein, sem brýn þjóðfélagsþörf er að efla til mikilla muna hið fyrsta. 1 upphafi vormisseris tók við störfum hér við Háskólann danskur sendikennari, Laurs Djörup. Jafnframt var bætt við stundakennara í dönsku. Þrír sendikennarar hafa horfið fi’á stöi’fum við Háskólann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.