Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 27
25 Mag. art. Baldur Jónsson var ráðinn til að halda námskeið í fornensku fyrir stúdenta í íslenzkum fræðum. Dr. Finnboga Guðmundssyni landsbókaverði var að eigin ósk veitt lausn frá dósentsstarfi sínu frá 1. sept. 1964 að telja. Davíð Erlingsson cand. mag. var ráðinn til að kenna erlend- um stúdentum á 1. námsári íslenzku í stað dr. Finnboga. Mag. art. Grethe Benediktsson var ráðin aðstoðarkennari í dönsku. Jóhann Finnsson, tannlæknir, tók að nýju við kennslustarfi í tannlæknisfræði á vormisserinu. Sendikennarar. Franski sendikennarinn, lic. és lettres Regis Boyer, lét af störf- um í lok háskólaársins 1962—63, en í upphafi árs 1963 tók við því starfi ungfrú Anne Marie Vilespy, lic. és lettres. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Jan Nilsson, lét af störfum, en við starfi hans tók fil. mag. Lars Elmér frá Lundi. Framlengd var ráðning norska sendikennarans, cand. mag. Odd Didriksens, til 1. júlí 1966. Gistiprófessorar. 1 upphafi vormisseris kom til starfa gistiprófessor við Há- skólann, próf. Paul B. Taylor frá Brownháskóla í Providence, Rhode Island. Stóð Fulbrightstofnunin straum af dvöl hans hér, en hann flutti hér fyrirlestra um bandarískar bókmenntir, svo sem gert höfðu fyrirrennarar hans, prófessorarnir H. Lok- insgard, D. Clark, G. Thompson og H. Ward. Mag. art. Ulf Kjær-Hansen og prófessor Max Kjær-Hansen dvöldust hér á landi vormisserið, sinn helminginn hvor, og gegndu þeir störfum gistiprófessora við viðskiptadeild með stuðningi hinnar ágætu gjafar Landsbanka Islands í tilefni 75 ára afmælis, sbr. Árbók 1960—61, bls. 22. Prófessor Arvid Syrrist frá tannlæknaháskólanum í Malmö dvaldist hér á landi í janúar 1964 og hélt námskeið í barna- tannlækningum fyrir tannlæknastúdenta. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.