Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 43
41
IV. KENNARAR HÁSKÓLANS
Kennarar í guðfræðideilíl og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Björn Mcignússon: Kristileg siðfræði, kennimannleg guðfræði
(helgisiðafræði, trúkennslufræði, verklegar æfingar í barna-
spurningum), Nýjatestamentisfræði (trúarsaga Nýja testa-
mentisins, ritskýring Jóhannesarguðspjalls og Jóhannesarbréfa,
Hebreabréf, samtíðarsaga Nýja testamentisins), æfingar í bréfa-
og skýrslugerð presta.
Magnús Már Lárusson: Kirkjusaga (almenn kirkjusaga og
kirkjusaga Islands), Nýjatestamentisfræði (inngangsfræði
Nýja testamentisins, ritskýring Postulasögu og Pálsbréfa ann-
arra en hirðisbréfa). Hafði leyfi frá kennsluskyldu þetta há-
skólaár. í fjarveru hans annaðist Jón Sveinbjörnsson, fil. kand.,
kennsluna.
Dr. Þórir Kr. Þórðarson: Gamlatestamentisfræði (ritskýring,
trúarsaga Israels, Inngangsfræði Gamla testamentisins, Israels-
saga), Nýjatestamentisfræði (ritskýring samstofna guðspjall-
anna, hirðisbréfa, Pétursbréfa og Jakobsbréfa), hebreska.
Jóhann Hannesson: Kristileg trúfræði, almenn trúarbragða-
fræði, kennimannleg guðfræði (prédikunarfræði, sálgæzlufræði,
verklegar æfingar í ræðugerð), Nýjatestamentisfræði (ritskýr-
ing Opinberunarbókarinnar), trúarlærdómssaga.
Dósent:
Kristinn Ármannsson: Gríska.
Aukakennari:
Dr. phil. Róbert A. Ottósson: Lítúrgísk söngfræði.
Kennarar í læknadeild og kennslugreinar þeirra:
I lœknisfrœði:
Prófessorar:
Níels Dungal: Sjúkdómafræði, meinafræði, réttarlæknisfræði.
Jón Steffensen: Líffærafræði, vefjafræði, fósturfræði.
6