Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 111
109
XII. SKÝRSLA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS
1963
Árið 1963 var sami fjöldi hlutamiða og sama verð og árið áður.
Salan jókst úr 228,187 í 231,056 fjórðunga, eða úr 95% í 96,2%.
Salan var hæst í 1. flokki.
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar kr. 41.486.205,00 (40.862.-
715,00). Viðskiptamenn hlutu í vinninga kr. 29.025,250,00 (28.630.-
500,00). Ágóði af rekstri happdrættisins varð krónur 7.118.743,71
(7.484.818,35), en af ágóðanum er fimmti hluti greiddur í ríkissjóð
í sérleyfisgjald. Kostnaður við rekstur happdrættisins, annar en sölu-
laun og tap á eigin spilamennsku, var kr. 2.438.176,94 (1.887.006,60),
eða 5.87% (4,62%) af tekjum happdrættisins.
Pdll H. Pálsson.
Rekstursreikningur árið 1963.
Gjöld:
1. Vinningar................... kr. 30.240.000,00
2. Kaup......................... — 774.407,24
3. Sölulaun......................— 2.904,034,35
4. Burðargjöld...................— 59.785,00
5. Hlutamiðar ...................— 301.103,06
6. Kostnaður við drátt.......... — 102.256,13
7. Auglýsingar...................— 277.745,00
8. Kostnaður umboðsmanna .... — 122.055,95
9. Skrifstofukostnaður o. fl..— 107.363,29
10. Vinningaskrár................ — 134.298,25
11. Símakostnaður ............... — 20.919,00
12. Húsaleiga.....................— 89.424,00
13. Ljós og hiti..................— 17.212,77
14. Ræsting ......................— 35.098,85
15. Eyðublöð og bókhaldsbækur . — 55.637,00
16. Stjórnarlaun ................— 32.250,00
17. Endurskoðun................. — 44.162,72
18. Happdrættisráð ..............— 81.156,75
19. Lífeyrissjóður...............— 38.194,46
20. Slysatrygging .............. — 10.275,00