Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 93
91
Auður Torfadóttir (3 stig í þýzku, 2 stig í ensku). Aðal-
einkunn: 1.12.60.
Ásmundur Jónsson (3 stig í ensku, 2 stig í dönsku). Aðal-
^ einkunn: II. 10.47. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1964
með I. einkunn, 12.03.
Eyvindur P. Eiríksson (3 stig í dönsku, 2 stig í ensku). Aðal-
einkunn: II. 10.20.
Finnbogi Pálmason (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í landa-
fræði). Aðaleinkunn: 1.12.43.
Gunnlaugur Sigurðsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í bóka-
safnsfræði). Aðaleinkunn: 11.10.40. Hann lauk prófi í uppeld-
isfræðum vorið 1961 með I. einkunn, 10.50.
Halldór G. Ólafsson (3 stig í ensku, 2 stig í dönsku). Aðal-
einkunn: 1.11.87. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1966
með I. einkunn, 13.42.
Pálmar Magnússon (3 stig i landafræði, 2 stig í mannkyns-
sögu). Aðaleinkunn: 1.11.87.
Solveig Jónsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í þýzku). Aðalein-
> kunn: II. 9.50. Hún lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1964
með I. einkunn, 10.88.
> Svanlaug Baldursdóttir (3 stig í bókasafnsfræði, 2 stig í
mannkynssögu). Aðaleinkunn: 1.11.47.
IV. Isicnzkupróf fyrir erlenda slúdenta.
f lok fyrra misseris lauk Jane Vaughan frá Ástralíu íslenzku-
prófi fyrir erlenda stúdenta. Aðaleinkunn: 1.11.00.
V. Próf í forspjallsvísindum.
> 1 lok fyrra misseris luku 48 stúdentar prófi í heimspekilegum
forspjallsvísindum:
1. Ásta Björt Thoroddsen. 2. Bergþóra Ragnarsdóttir. 3. Birg-
ir Dagfinnsson. 4. Björn Árdal. 5. Böðvar Guðmundsson. 6.
Edda Magnúsdóttir. 7. Elínborg Lárusdóttir. 8. Elísabet Gutt-
I