Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 59
57
133. Ingólfur Hjartarson, f. á Eyri við Ingólfsfjörð, Strandas.,
7. sept. 1942. For.: Hjörtur Hafliðason og Guðbjörg H.
Einarsdóttir. Stúdent 1963 (V). Einkunn: I. 6.94.
134. Ingvi Þór Þorkelsson, f. að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal
25. ág. 1939. For.: Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir.
Stúdent 1963 (L). Einkunn: II. 6.53.
135. Jón Eiríksson, f. að Núpi í Dýrafirði 23. sept. 1944. For.:
Eiríkur J. Eiríksson og Kristín Jónsdóttir. Stúdent 1963
(R). Einkunn: 1.7.48.
136. Jón Guðmundsson, f. í Neskaupstað 20. apríl 1942. For.:
Guðmundur H. Sigfússon kaupmaður og Sigríður Jóns-
dóttir. Stúdent 1963 (A). Einkunn: 1.7.91.
137. Jón ögmundur Þormóðsson, f. í Rvík 1. marz 1943. For.:
Þormóður ögmundsson lögfræðingur og Lára Jónsdóttir.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: I. ág. 9.11.
138. Jón Þóroddsson, f. í Rvík. 25. marz 1942. For.: Þóroddur
Jónsson stórkaupmaður og Sigrún Júlíusdóttir. Stúdent
1963 (R). Einkunn: II. 6.94.
139. Kristín Briem, f. í Rvík. 9. des. 1942. For.: Páll Briem og
Jónína Jóhannsdóttir. Stúdent 1963 (V). Einkunn: 1.6.92.
140. Mikael Gestur Mikaelsson, f. í Ólafsfirði 20. okt. 1942.
For.: Mikael Guðmundsson sjómaður og Elínborg Sigurð-
ardóttir. Stúdent 1963 (A). Einkunn: II. 6.30.
141. Ólafur Jónsson, f. í Rvík. 13. sept. 1943. For.: Jón Bene-
diktsson og Jóhanna Hannesdóttir. Stúdent 1963 (R). Ein-
kunn: II. 6.03.
142. Ólafur Jónsson, f. í Rvik. 7. mai 1940. For.: Jón Matthías-
son loftskeytamaður og Jónína Jóhannesdóttir. Stúdent
1963 (R). Einkunn: II. 6.88.
143. Ólafur Jens Sigurðsson, f. í Rvík 26. ág. 1943. For.: Sig-
urður Ólafsson og Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Stúdent 1963
(V). Einkunn: II. 5.00.
144. Sveinbjörn Otió Schopka, sjá Árbók 1960—61, bls. 41.
Cand. oecon. í maí 1963.
145. Rögnvaldur Hannesson, f. að Svínhólum, A.-Skaft., 7. júlí
8