Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 7
5 rannsóknaraðferðum, sem reistar eru á hlutlægum viðmiðun- um. Slík sannleiksleit er mikil eljanraun og gerir meiri kröfur til mannlegrar hugarorku, hugkvæmni, gagnrýni, vinnuþreks og vandvirkni en nokkur önnur hugræn umsýsla. Framfarir og velgengni mannkyns velta ekki sízt á því, hversu háskólum og öðrum vísindastofnunum vegnar, og það er félagsleg reynsla, að þau ríki, sem bezt búa að háskólum og öðrum vísindastofn- unum, verða einnig í fararbroddi um framleiðslu og framfarir. Vísindin eru sterkasta aflið í nútímaþjóðfélögum, svo sem nú er komið þjóðfélagsþróun, og þau ríki, sem viðurkenna ekki þessi frumsannindi, hljóta að dragast aftur úr og staðna. Is- lenzkt þjóðfélag á ekki sízt mikið undir því, að visindastarfsemi sé stórlega efld hér á landi. Hafa ber hugfast, hve sú starfsemi á sér skamman aldur og hve gífurlega mikil verkefni bíða vís- indamanna vorra. Ýmislegt af frumrannsóknum, sem leystar hafa verið af hendi fyrir löngu annars staðar á Norðurlöndum, bíða enn úrlausnar hér. Vér verðum að gæta þess, að af sjálf- stæðu ríki er ætlazt til ýmissa vísindalegra framlaga, en þau framlög skortir alltof oft héðan að heiman. Sjálfstæðið bindur oss ýmsar skyldur, þ. á m. skyldur við vísindi umheimsins. Það er dýrt að vera íslendingur, það er kostnaðarsamt að vera sjálfstætt ríki, og vér verðum að freista þess af fremsta megni að dragast eigi aftur úr. Oss verður að muna duglega á leið næstu ár í vísindalegum efnum, ella horfir hér til stöðnunar og afturfarar. Þessi varnaðarorð vil ég mæla hér í upphafi máls míns, en hverf nú að því bæði að rifja upp viðburði lið- ins háskólaárs og líta fram á við af sjónarhóli þess háskólaárs, sem nú fer í hönd. n. Nemendur Háskólans voru u. þ. b. 850 s.l. ár. Á árinu luku prófi alls 68 kandídatar, 3 í guðfræði, 18 í læknisfræði, 1 í tannlæknisfræði, 14 í lögfræði, 9 í viðskiptafræði, 1 í íslenzk- um fræðum, B.A.-prófi luku 10 stúdentar og fyrrahlutaprófi í verkfræði 12. Nú í haust luku 3 kandídatar prófi, 2 í guðfræði og 1 meistaraprófi í íslenzkum fræðum. Tala kandídata hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.