Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 124

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 124
122 í ensku I, áður en hann skráir sig til prófs í ensku II, og prófi í bókfærslu, áður en hann skráir sig til prófs í reikningshaldi. Flokkur B. Prófgreinar í fyrra hluta B eru þær ofantalinna greina 1 til 16, sem stúdent hefur ekki tekið próf í áður. Fyrra hluta próf (flokkur A og flokkur B) er talið einn prófhluti í merkingu 2. málsgr. 68. gr. háskólareglugerðar. Einkunn í prófgrein I hefur gildið y2 í aðaleinkunn; einkunnir í prófgreinum 2—6 hafa gildið 1. Ekki má líða lengri timi en 6 kennslumisseri frá innritun, þar til lokið er fyrra hluta prófi. Ef út af bregður, fer stúdent af skrá, og undirbúningspróf falla úr gildi. Síðara hluta próf. Prófgreinar í síðara hluta eru þessar: 1. Alnienn rekstrarhagfrœöi, skriflegt próf. 2. Almenn rekstrarhagfræöi, munnlegt próf. 3. Sérgreind rekstrarhagfrœöi, skriflegt próf. 4. Almenn og hagnýt pjóöhagfrœöi, skriflegt próf. 5. Almenn og hagnýt pjóöhagfrœöi, munnlegt próf. 6. Verklegar œfingar í bókfœrslu og reikningsskilum, endur- skoöun og skattskil, tvö skrifleg próf. 7. Hagrannsóknir /, skriflegt próf. 8. Hagrannsóknir II, skriflegt próf. 9. Hagrœn landafræöi, munnlegt próf. 10. Hagsaga, munnlegt próf. 11. Saga hagfrœöikenninga, munnlegt próf. 12. Fyrirtœkiö og pjóöfélagiö, munnlegt próf. 13. Markaösrannsóknir, skriflegt próf. 14. Opinber stjórnsýsla, munnlegt próf. 15. Ritgerö um efni, sem stúdent velur í samráði við prófessor í deildinni á fyrsta misseri eftir að hann lauk fyrra hluta prófi. Stúdent skal taka próf í svo möi'gum kjörgreinum, að heildargildi einkunna í þeim sé 2y2. Einkunnir í 1., 2., 4., 5. og 6. prófgrein hafa tvöfalt gildi í aðaleinkunn. Prófgreinar 7—13 hafa gildið y2. Ein- kunnir í öðrum prófgreinum hafa gildi. Áður en stúdent segir sig til síðara hluta prófs, skal hann afhenda prófritgerð sína vélritaða og leggja fram skilríki um, að hann hafi tekið þátt í eftirfarandi æfingum: 1. Rekstrarhagfrœöi: Stúdent hafi haldið eitt erindi og afhent kennara það vélritað. Enn fremur hafi stúdent metið tvö erindi Hi___H Hi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.