Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 46
44
Kennarar í lagadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólcifur Jóhannesson: Eignarréttur (þ. á m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,
réttarsaga. Hafði lausn undan kennsluskyldu í refsirétti, en þá
kennslu annaðist Valdimar Stefánsson, saksóknari ríkisins.
Theódór B. Lindál: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á m. samningar og
skaðabótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið), sjó-
réttur.
Lektor:
Þór Vilhjálmsson, borgardómari: Almenn lögfræði. Hafði leyfi
frá kennsluskyldu haustmisserið. Kennslu hans annaðist Sig-
urður Lindál, cand. jur.
Aukakennarar:
Váldimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.
Ólafur Björnsson, prófessor: Þjóðhagfræði.
Kennarar í viðskiptadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. Gylfi Þ. Gíslason: Rekstrarhagfræði. Hafði leyfi frá
kennslu þetta háskólaár.
Ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði, haglýsing.
Árni Vilhjálmsson: Rekstrarhagfræði, reikningshald.
Guðlaugur Þorváldsson, settur prófessor: Rekstrarhagfræði,
hugtök í hagskýrslugerð.
Dósentar:
K. Guðmundur Guðmundsson: Tölfræði, viðskiptareikningur.
Svavar Pálsson: Verkleg bókfærsla og endurskoðun, skattskil.
Aukakennarar:
Magnús Þ. Torfason, prófessor: Lögfræði.
Steinunn Einarsdóttir, B.A.: Viðskiptaenska.
Sharon Kotchevar, M.A.: Viðskiptaenska.
Váldimar Hergeirsson, cand. oecon.: Bókfærsla.