Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 132
130 mundsson stud. med., Færeyjar í boði „Meginfélags föroyskra stu- denta“. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast færeyskum stúdentum og jafnframt að kynna þeim íslenzkt stúdentalíf. í Færeyjum voru einnig fulltrúar frá samböndum hinna Norðurlandanna. Fulltrúi S.H.Í. rómaði mjög allar móttökur Færeyinga. Um miðjan maí 1964 dvaldist Páll Bjarnason stud. mag. í Noregi í boði norska stúdentaþingsins. Var dvöl hans liður í gagnkvæmum heimboðum S.H.Í. og norska stúdentaþingsins. Dagana 16.—23. ágúst sátu þrír íslenzkir stúdentar „NATO se- minar for students“ í V.-Þýzkalandi. Stúdentarnir voru Björn Frið- finnsson stud. jur„ Gunnar Árnason stud. phil. og Þorvarður Elías- son stud. oecon. Þeir fóru utan í nafni S.H.Í. Norrœnar formannaráðstefnur. Norræn formannaráðstefna var haldin í Helsinki dagana 1.—4. marz. Af hálfu S.H.I. sátu ráðstefnuna Jón E. Ragnarsson stud. jur. og Ellert B. Schram stud. jur. Önnur formannaráðstefna var haldin í Lundi, Svíþjóð, dagana 3. -—5. október. Sat hana Jón E. Ragnarsson stud. jur. Næsta formannaráðstefna verður haldin hér á landi. D. Félagsheimili stúdenta. Merkilegustu tíðindin á vettvangi stúdentalífsins á síðastliðnu ári má án efa telja fjárveitingu Alþingis til félagsheimilis stúdenta. Veittar voru á fjárlögum kr. 500.000,00 fyrir árið 1964 og er það fyrsta fjárveitingin frá hinu opinbera til þessarar fyrirhuguðu bygg- ingar. Sú viðurkenning, sem í þessari fjárveitingu felst, er mikils- verður áfangi í baráttu stúdenta fyrir félagsheimilinu. Stúdentaráð hefur skýrt frá aðdraganda þessarar fjárveitingar bæði í stúdentablöðum og Vettvangi ráðsins, svo þess gerist vart þörf að rifja upp þá sögu hér. Ég vil þó ekki láta hjá líða að geta þeirra Jóns Haraldssonar arkitekts og Valdimars Kristinssonar við- skiptafræðings, sem hafa unnið að málinu sem fulltrúar Stúdenta- félags Reykjavíkur og Bandalags háskólamanna í samráði við S.H.Í. Báðir hafa þeir verið sérlega áhugasamir. Rektor Háskólans, próf. Ármann Snævarr, veitir málefni þessu drengilegan stuðning, og skiln- ingur og velvild fjármála- og menntamálaráðherra hefur stuðlað að þeim árangri, sem náðst hefur. Ætti nú að vera kleift, ef fast er fylgt eftir, að hefja raunveru- legar framkvæmdir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.