Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 18
16 það mikilvægt hlutverk sitt að stuðla að auknu samstarfi við Norðurlandaþjóðir, hefir háskólaráð ákveðið með samþykki Reykjavíkurborgar að bjóða forráðamönnum stofnunarinnar lóð undir húsið á lóðasvæðum sínum, og er nú unnið að teikn- ingum að þessari stofnun, sem miklar vonir eru við tengdar. I sambandi við lóðasvæði Háskólans þykir rétt að greina frá því, að mikið hefir verið unnið að heildaráætlunum um skipu- lag á lóðasvæðunum, og er það geysilega yfirgripsmikið verk- efni. Orkar ekki tvímælis, að það er eitt vandasamasta verkið, sem að höndum hefir borið hér í Háskólanum frá upphafi vega. Eitt af því, sem skapar mikla örðugleika við úrlausn slíks verk- efnis, er skorturinn á heildstæðum áætlunum um framtíðar- starfsemi Háskóians og einstakra deilda hans og stofnana til frambúðar. Slíkar áætlanir þurfa að styðjast við vandlega könnun á þörfum á sérfræðingum í einstökum greinum og at- hugunum á nýjum verkefnum fyrir Háskólann í kennslu og rannsóknum og eflingu þeirrar starfsemi, sem þegar er fyrir hendi. Hér þarf að sjálfsögðu einnig að gera áætlanir um, hvers fjölda stúdenta megi vænta við Háskólann næstu ára- tugina. Kanna þarf og vendilega, hversu þörfum stúdenta á að- stöðu til félagslegra iðkana verði fullnægt, því að ótvírætt er, að það er eitt af brýnustu verkefnum hvers háskóla að stuðla eftir föngum að félagslegri velgengni stúdenta sinna. Hér þarf að fara fram víðtæk úttekt á starfsemi Háskólans og annarra vísindastofnana, og könnun á vísindalegum mannafla eftir grein- um, kynjum og aldri háskóiamanna o. fl., svo og á þörfum þjóðfélagsins á vísindalega menntuðum mönnum. Mikil verkefni blasa við í starfsemi Háskólans næstu árin. Oss er margs vant, og flest af því er ærið aðkallandi. Aðal- bygging Háskólans er, sem fyrr greinir, orðin alltof lítil, og er húsnæðisskorturinn mikill fjötur um fót í nauðsynlegum um- bótum í kennsluháttum og rannsóknarstarfi. Er þetta mikið áhyggju- og kvíðaefni. Horfast ber í augu við þá staðreynd, að sú stórfellda fjölgun nemenda, sem orðið hefir í gagnfræða- skólum og menntaskólum að undanförnu, er nú komin lang- leiðina að Háskólanum, og sér hennar raunar merki bæði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.