Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 38
36 Styrkir til Vestur-íslendinga lil náms við Iláskóla íslands. Háskólaráð beindi þeirri áskorun til menntamálaráðuneytis, að lögum nr. 76/1942 um ofangreint efni yrði breytt og gekk frá frumvarpi til nýrra laga um þetta efni ásamt greinargerð. Þá lagði háskólaráð áherzlu á, að styrkir þessir yrðu kynntir betur vestan hafs en nú er. Reglugerðarbreytingar. Að ósk læknadeildar var gengið frá breytingu á 84. gr. 2. tl. háskólareglugerðar varðandi prófessorsembætti í tannlækning- um, sbr. rgj. nr. 76, 11. okt. 1963, prentuð á bls. 115 hér á eftir, svo og á 46. gr. háskólareglugerðar varðandi 3. námsár stúdenta í lyfjafræði lyfsala, sbr. reglugjörð nr. 82, 6. nóv. 1963, og er hún prentuð hér á eftir, bls. 116. Að ósk verkfræðideildar var gengið frá tillögu til breyting- ar á 56. og 57. gr. háskólareglugerðar um kennslu, nám og próf í deildinni, sbr. rgj. nr. 48, 1. maí 1964, prentuð á bls. 116. Að ósk viðskiptadeildar var gengið frá tillögu til breytinga á reglugjörð um kennslu og nám í deildinni, sbr. rgj. nr. 58, 1. sept. 1964, 2. gr., sem prentuð er á bls. 120. Háskólaráð samþykkti að óska eftir breytingu á 32. gr. há- skólareglugerðar á þá leið, að skrásetningargjald hækkaði úr 500 kr. í 1000 kr. Haft var samráð við Stúdentaráð, áður en þessu máli var til lykta ráðið. Reglugerðarbreytingin var stað- fest með venjulegum hætti, sbr. rgj. nr. 58, 1. sept. 1964, og er hún prentuð á bls. 120. Jarðeðlisfræðilegar rannsóknir. Háskólaráð ákvað að fallast að meginstefnu til á tillögur nefndar, sem háskólaráð skipaði á árinu 1963, sbr. Árbók 1962 —63, bls. 37, um skipan jarðeðlisfræðilegra rannsókna. Var það tillaga nefndarinnar að sameina í eina stofnun rannsókn- ir, sem fram fara nú á vegum Landsímans (jónosferumæling- ar), Veðurstofunnar (jarðeðlisfræðimælingar) og Eðlisfræði- stofnunar Háskólans (segulmælingar), og fengi stofnunin auk þess ýmis verkefni önnur. Yrði forstöðumaður stofnunarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.