Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 24
Hafréttarstofnun íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla ístands og var henni komið á fót árið 1999 í samvinnu við utanríkis- ráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið. Meginmarkmið stofnunarinnar er að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Háskóli íslands og íslensk erfðagreining efna til samstarfs Nemendum við Háskóla íslands gafst um haustið tækifæri til að sækja námskeið í mannerfðafræði í umsjón vísindamanna og sérfræðinga fslenskrar erfða- greiningar (ÍE). Námskeiðið er liður í samstarfi ÍE og Háskólans en viljayfirlýsing um frekara samstarf var undirrituð í lok ágúst af Kára Stefánssyni. forstjóra ÍE. og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla ístands. Við undirritun samningsins sagði Kári Stefánsson m.a. að ÍE hefði um nokkurt skeið kannað hvernig hún gæti stutt við áherstu Háskóla íslands á aukið vægi rannsókna- og framhaldsnáms í líf- og heitbrigðisvísindum. „Ég vona að þetta námskeið sem við höfum sett saman sérstaklega fyrir framhaldsnemendur sé aðeins fyrsta skrefið í átt að auknu samstarfi íslenskrar erfðagreiningar og Háskóla íslands, sem ég er viss um að gæti gagnast báðum aðilum vel." Kristín Ingólfsdóttir rektorsagði það Háskólanum ómetanlegt að njóta fulltingis vísindamanna ÍE við að mennta nemendur Háskóla íslands í framhaldsnámi. „Hluti af áætlun okkar um að styrkja Háskóla ístands er að efna til náins samstarfs við háskóla, vísindastofnanir og fyrirtæki sem fremst standa á sínu sviði í heiminum. Vísindamenn ÍE eru á heimsmælikvarða. fyrirtækið er leiðandi í heiminum og hefur lagt mikið af mörkum til uppbyggingar íslensks þekkingarþjóðfélags. Ég hlakka til aukins samstarfs og treysti því að samvinnan verði beggja hagur." Námskeiðinu í mannaerfðafræði er ætlað að veita nemendum innsýn í nýjustu rannsóknir og kenningar á fræðasviðinu. Sérstök áhersla verður lögð á að kynna aðferðirog úrvinnslu gagna úr viðamiklum gagnasöfnum við erfðarannsóknir á algengum og flóknum erfðasjúkdómum og m.a. verða til úrlausnar raunveruleg viðfangsefni úr erfðarannsóknum Islenskrar erfðagreiningar. Háskóli íslands og Jarðarstofnun Columbia-háskóla undirrita samkomulag um samstarf Háskóli íslands og Jarðarstofnun Columbia-háskóla (The Earth Institute at Columbia University) gerðu í júní formlegan samstarfssamning um rannsóknir og kennslu til næstu fimm ára. Áhersta verður lögð á verkefni á sviði loftlagsbreytinga. sjálfbærrar þróunar og þróunar tækni til að bregðast við og draga úr loftslagsbreytingum. Samkomulagið var undirritað af Kristínu Ingólfsdóttur. rektor Háskóla Islands. og Jeffrey D. Sachs. forstöðumanni Jarðarstofnunarinnar. og gerir ráð fyrir samstarfi milli vísindamanna, stúdenta og kennara stofnananna og viðkomandi starfseininga. deitda og stofnana. Undirritun samningsins fór fram að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, sem varötud hvatamaðurað gerð hans. Undirritun samningsins var hluti af alþjóðlegu samráðsþingi um loftslagsbreyt- ingar sem Jarðarstofnunin stendur regtulega fyrir og fer nú fram í þriðja sinn. að þessu sinni í Reykjavík. Þingið sóttu rúmlega 150 stjórnendur fjölþjóðlegra stórfyrirtækja. stofnana. félagasamtaka og yfirvalda alls staðar að úr heiminum og var markmið þess að leita leiða til að þróa heildstæða og alþjóðlega stefnu um aðgerðir til að draga úr áhrifum mannsins á loftslag jarðar jafnframt því að auka hagsæld og velferð alls staðar í heiminum. Jafnframt því að veita forstöðu Jarðarstofnunni er Jeffrey Sachs prófessor í sjálf- bærri þróun við Columbia-háskóla og prófessor í stjórnun og stefnumótun í heilbrigðismálum (Health policy). Sachs. sem nýverið var útnefndur einn af 100 áhrifamestu leiðtogum heimsins af tímaritinu Time. er heimsþekktur fyrir ráðgjöf til ýmissa ríkja um efnahagslegar umbætur en ekki síður fyrir baráttu sína með alþjóðlegum stofnunum og samtökum til að draga úr fátækt. koma böndum á útbreiðslu landlægra sjúkdóma og baráttu til að fá lækkaðar skuldir fátækari þjóða til þeirra ríkari. Hann er sérlegur ráðgjafi Kofi Annan. aðalritara Sameinuðu þjóðanna. um áætlun samtakanna til að draga úr fátækt. heilsubresti og hungri í heiminum fram til ársins 2015. Vísindamenn Háskóla íslands hafa gegnt mikilvægu hlutverki í rannsóknum um sjálfbæra þróun á íslandi. Má þar nefna rannsóknirá nýtingu fallvatna, jarðvarma og fiskveiðistofna og við þróun á nýtingu endurnýjanlegra og nýrra orkugjafa eins og vetnis. Árið 1998 stóð Háskóli íslands m.a. að stofnun íslenskrar nýorku og samstarfi við Shell Hydrogen. Norsk Hydro og DaimlerChrysler. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.