Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 28
á samkeppnishæfni (Microeconomics of Competitiveness). Námskeiðið. náms-
efnið og aðferðir eru þróaðar af Michael E. Porter og Stofnun Harvard-háskóla um
stefnumótun og samkeppnishæfni (HBS Institute for Strategy and Competitive-
ness) sem Porter veitir forstöðu. í námskeiðinu er samkeppnishæfni fyrirtækja,
stofnana og hagkerfa skoðuð með tækjum og tólum rekstrarhagfræði. Tilgangur
námskeiðsins er að þjálfa nemendur í að greina þá þætti sem ráða því hverjir
skara fram úr í samkeppni. Námskeiðið býr nemendur undir að móta stefnu
fyrirtækja eða opinberra aðila með samkeppnishæfni að leiðarljósi. Námsefni
kemur að talsverðu leyti frá Harvard-háskóla en einnig eru innlend dæmi skoðuð.
Námið mun standa til boða meistaranemum í öllum deitdum Háskóla íslands frá
og með næsta hausti. eins og í þeim 60 háskólum víða um heim sem einnig hefur
verið boðið tit samstarfs um þetta nám.
Háskóli íslands. Orkuveita Reykjavíkur og Kennaraháskóli
íslands undirbúa tilraunahús
Snemma í janúar undirrituðu Háskóli íslands, Orkuveita Reykjavíkur og Kennara-
háskóli (slands samning um að stofna félag sem hefur það verkefni að undirbúa
stofnun og rekstur skemmti- og fræðaseturs á sviði vísinda og tækni. Slík
vísindasetur/tilraunahús eru starfrækt víða erlendis og eru oft nefnd „Science
Center' eða „Exploratorium". Stofnun félagsins er liður í að auka áhuga ungs
fólks á raungreinum og raungreinanámi. Skemmti- og fræðasetur á sviði vísinda
og tækni eru tit í flestum stærri borgum. Þau njóta oftast mikilla vinsælda og
gegna þýðingarmiklu htutverki í að vekja áhuga unglinga, barna og ungs fólks á
vísindum og tækni með því að draga fram ævintýrið í raungreinum og vísindum.
Undirbúningsfétagið mun starfa í eitt ár og að því ári toknu verður stofnað
hlutafélag um reksturinn sem tekur að sér frekari uppbyggingu og framkvæmdir.
í undirbúningnum verður lögð áhersla á að vinna með öðrum háskólum á
landinu, sem og grunn- og framhatdsskólum. skólayfirvöldum og atvinnulífinu.
Samstarf Háskóla íslands og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar
ríkisins
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra. Stefán J. Hreiðarsson. forstöðumaður
Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, og Kristín Ingótfsdóttir háskólarektor
undirrituðu í tok nóvember samstarfssamning um kennstu og rannsóknir.
Tilgangurinn með gerð samningsins er að efta samstarf Háskólans og Grein-
ingarstöðvarinnar með það fyrir augum að nýta sem best sérþekkingu. kunnáttu.
efnivið og aðstöðu sem samningsaðilar búa yfir. Samningurinn er nýlunda hvað
varðar samstarf þessara tveggja mikilvægu stofnana. Með honum er styrkt með
formlegum hætti miðtun. þróun og rannsóknirá sérfræðilegri þekkingu á sviði
fötlunar, einkum barna.
Markmið samningsins eru að styrkja nýliðun fagfólks í starfi með fötluðum
börnum. að starfsfótk við greiningu. ráðgjöf og framkvæmd úrræða á fagsviðum
GRR og nemendur og starfsfólk HÍ hafi greiðan og gagnkvæman aðgang að
sérþekkingu og stuðta að framgangi vísindarannsókna faggreina tengdum
greiningu, ráðgjöf og framkvæmd úrræða.
Vegleg bókagjöf frá sendiráði Bandaríkjanna
Snemma í apríl afhenti Carot van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi.
Kristínu Ingólfsdóttur. rektor Háskóla fslands. bókasafn um alþjóða-, öryggis- og
varnarmál að gjöf. Gjöfinni er sérstakiega ættað að efla kennslu á þessu sviði í
nýju meistaranámi í atþjóðasamskiptum. Bækurnar eru eftir alla hetstu alþjóða-
málasérfræðinga heims og fjalla á einn eða annan hátt um aiþjóðamál og
öryggis- og varnarmát. bæði með tiltiti til ákveðinna heimshluta en einnig í víðu
samhengi. Bókagjöfin mun koma kennurum og nemendum við Háskóla íslands
og öðrum áhugamönnum um alþjóðamái til góða.
Nam bókagjöfin tæptega tvö hundruð titlum en gert er ráð fyrir að gjöfin vaxi.
Sendiráðið ættarað styðja enn frekarvið uppbyggingu þessa bókasafns með því
að bæta við nýútkomnum fræðibókum á þessu sviði á hverju hausti. Bókasafnið
verður hýst í Þjóðarbókhtöðu og verður aðgengilegt öllum ístendingum.
Fræðimenn við Háskóla íslands velja bækurnar tit að þær nýtist sem best við
kennslu og rannsóknir við Háskólann.
Samstarf Háskóla íslands og lyfjafyrirtækisins Eli Lilly
Háskóli íslands og lyfjafyrirtækið Eli Lilty á íslandi gengu um miðjan júnf frá
samstarfssamningi um að efla rannsóknir og fræðstu um barna- og unglinga-
geðtækningar á íslandi. Markmið samstarfsins er að auka skilning á mikilvægi
sérgreinarinnar og efta þekkingu á fræðasviðinu hértendis þannig að hún verði
26