Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Síða 38

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Síða 38
almenningi. Jafnframt er vefur Háskólans orðinn ein skilvirkasta leiðin til að kynna opna viðburði sem þessa. Sem dæmi má nefna að á virkum dögum fyrstu vikuna í febrúar heimsóttu að jafnaði tæplega 11.000 gestir vefinn. Námskynning Háskóla íslands 2006 í lok febrúar kynnti Háskóli fslands námsframboð sitt skólaárið 2006-2007. bæði í grunnnámi og á framhaldsstigi. Allar 11 deildir skólans kynntu starfsemi sína og bæði kennarar og nemendur voru á staðnum til að svara fyrirspurnum og miðla af reynslu sinni. Einnig kynntu starfsemi sína Námsráðgjöf Háskólans og ýmsir þjónustu- og samstarfsaðilar. svo sem Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaráð, Lánasjóður íslenskra námsmanna. Endurmenntun. Alþjóðaskrifstofa háskóla- stigsins og fleiri. Að venju var vandað mjög til námskynningarinnar enda gestir hennar að taka einhverja stærstu ákvörðun ævinnar. möguleikarnir margir og mikilvægt að vanda valið. Margir þeirra sem koma að kynna sér framhaldsnám eru að koma afturtil náms eftir nokkur ár á vinnumarkaði. Möguleikar þeirra hafa aukist gríðarlega á stutt- um tíma því framboð á meistara- og doktorsnámi er einn helsti vaxtarbroddurinn í starfsemi Háskóla íslands og nú er framhaldsnám í boði við allar deildir skól- ans. Einnig eru fjölmargir möguleikar í viðbótarnámi. Tæplega 300 mismunandi námsleiðir eru við Háskólann. Þessi mikla fjölbreytni í námsframboði þýðir meðal annars að mikill sveigjanleiki er í samsetningu náms- ins. Þverfræðilegt nám verður sífellt mikilvægara því samtíminn kallar á að fólk hafi fjölþætta og haldgóða þekkingu. Meðal nýrra námsleiða skólaárið 2006-2007 voru nám í skurðhjúkrun, umhverfis- og náttúrusiðfræði. heilbrigðis- og lífsið- fræði. hagnýt menningarmiðlun. hagnýt ritstjórn og útgáfufræði. fjármál fyrir- tækja. vísindasiðfræði, hagnýtt nám í samfélagstútkun og fjármálahagfræði. Vefur Háskólans hlaut vottun fyrir aðgengi fyrir fatlaða notendur Vefur Háskóla íslands. www.hi.is. hlaut vottun um að hann standist kröfur um aðgengi fyrir fatlaða notendur. Háskólinn er fyrsta íslenska menntastofnunin sem hlýtur þessa vottun en ráð um málefni fatlaðra við Háskóla íslands kom verkefn- inu á laggirnar haustið 2005. Vottunin er liður í framkvæmd stefnu Háskólans um að vefur skólans verði virkur upplýsingamiðill fyrir alla notendur. Lagfæringará vef vegna vottunar voru í umsjón vefstjóra Háskótans og hugbúnað- arfyrirtækisins Lausnar. en fyrirtækið Sjá ehf. og Öryrkjabandalag íslands veittu vott- unina. Hún byggist á alþjóðlegum stöðlum um aðgengi (Website Accessibility Initiat- ive). Meðal endurbóta er möguleiki á leturstækkun fyrir sjónskerta og breyttur bak- grunnslitur fyrir sjónskerta notendur. en þær stillingar henta sömuleiðis lesblindum notendum. Einnig er hægt að vafra um háskólavefinn án þess að nota mús. vefurinn hefur verið sniðinn að öllum hetstu vöfrum og hann má skoða í skjálesara. Flýtileiðir standa til boða inni í meginmáli vefsins. allar myndir hafa skýringartexta og allar virknisíður (t.d. leit í símaskrá) hafa skýrar leiðbeiningar samkvæmt stöðlunum. Undur vísindanna Undur vísindanna kallaðist röð fimm námskeiða um vísindi handa fjölskyldum á vegum Vísindavefsins. Endurmenntunar Háskóla (slands og Orkuveitunnar. Fræðimenn úr Háskóla íslands fjölluðu á lifandi og skemmtilegan hátt um eðlis- vísindi hversdagslífsins. furður skynjunarinnar. örtækni og erfðafræði og hvernig vísindakenningar geta gagnast í daglegu lífi. Námskeiðin voru haldin í húsakynn- um Orkuveitunnar. Hugmyndin var að í stað þess að fara með börnunum á bíó á laugardegi væri tilvalið að leiða þau inn í heim vísindanna - en námskeiðsgjald var hið sama og bíómiði með poppi í hléi og einu kókglasi! Námskeiðin fjölluðu um undur örtækninnar (umsjón: Kristján Leósson, sérfræðingur hjá Raunvís- indastofnun), undur erfðanna (umsjón: Zophonías 0. Jónsson, dósent í erfða- fræði). undur vísindanna (umsjón: Þorsteinn Vilhjálmsson. prófessor í eðlisfræði og vísindasögu). undur skynjunarinnar (umsjón: Árni Kristjánsson. lektor í sál- fræði, og Heiða María Sigurðardóttir, B.A. i sátfræði). og undrin í lífi Ragnars Reykáss: Eðlisvísindi hversdagslífsins (umsjón: Ari Ólafsson, dósent í eðlisfræði. og Ágúst Kvaran, prófessor í efnafræði). Háskóli unga fólksins Um miðjan júní yngdist nemendahópur Háskóla íslands þegar Háskóla unga fólksins var hleypt af stokkunum í þriðja sinn. Skólinn var ætlaður ungu fólki fæddu á árabilinu 1990-1994 og stóð yfir í eina viku. dagana 12.-16. júní. í boði voru 20 námskeið úr hinum ýmsu deildum og skorum Háskóla íslands og spönn- uðu þau allt frá kennslu í indverskum fornmálum til útskýringa á myndun vetrar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.