Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 134
Rannsóknir - Styrkir frá atvinnulífinu
Rannsóknastofu í refsirétti og afbrotafræði lauk á árinu með birtingu niðurstaðna
rannsóknarinnar með greininni Crime and Criminal Policy in lceland - Crimin-
ology on the Margins of Europe. Hún birtist í European Journal of Criminology.
Volume 3/Number 2/April 2006 en greinin var skrifuð af þeim Hildigunni Ólafs-
dóttir afbrotafræðingi og Ragnheiði Bragadóttur prófessor.
Rannsóknastofum í skattarétti var lokið á árinu. Annarri með útgáfu niðurstaðna
rannsóknarinnar í ritröð Lagastofnunar með heitinu Milliverðlagning eftir Ágúst
Karl Guðmundsson tögfræðing, sem vann að rannsókninni undir umsjón Stefáns
Más Stefánssonar prófessors. Lögmannsstofan Lex-Nestor og embætti ríkis-
skattstjóra styrktu rannsóknina auk Fræðasjóðs Úlfljóts. Hinni tauk með því að
send var skýrsla til Norræna skattrannsóknaráðsins en fengist hafði rannsókna-
styrkur frá því til verkefnisins.
íslensk lögfræðiorðabók
Að frumkvæði Jóhanns Ólafs Jóhannssonar. lögfræðings og stórkaupmanns ákvað
stjóm Lagastofnunar að hefjast handa um það metnaðarfulta verkefni að gefa út
íslenska lögfræðiorðabók á 100 ára afmælisári lagadeildar. sem verður árið 2008. Er
þetta í fyrsta skipti sem ráðist er í slíka útgáfu en hún er löngu tímabær enda löng
hefð fyrir útgáfu slíkra rita á Norðurlöndunum og flestum vestrænum Evrópuríkjum.
Ritstjóri er Pált Sigurðsson. prófessor við tagadeild Háskólans. Ritstjóm erskipuð
Viðari Már Matthíassyni. prófessor við lagadeitd Háskólans. og formanni stjómar
Lagastofnunar. Páli Hreinssyni. prófessor og forseta tagadeitdar Háskólans. og
Jóhanni Ólafi Jóhannssyni. Áætlað er að bókin komi út haustið 2008. Fjármögnun
verkefnisins hefur gengið vonum framar en á árinu tókst að afla styrkja frá
menntamálaráðuneyti. Alþingi, Glitni og Landsvirkjun. Fjórir taganemar unnu í futtu
starfi við verkefnið sumarið 2006 og í hlutastarfi með skóla haustið 2006. Stefnt er að
því að ráða lögfræðing í fullt starf við orðabókina á árinu 2007 auk þess sem
laganemarnir munu starfa áfram í hlutastarfi á veturna og í fullu starfi á sumrin.
Útgáfa -Tvö hefti í Ritröð Lagastofnunar
Árið 2005 kom út fyrsta hefti ritraðar Lagastofnunar. Er tilgangurinn að gefa út
fræðigreinar sem eru lengri og ítarlegri en svo að þær henti til útgáfu í þeim
safnritum sem gefin eru út um lögfræðileg efni. Áskrifendur eru um 200 og voru
gefin út tvö hefti á árinu 2006. 2. hefti. Milliverðlagning eftir Ágúst Karl Guð-
mundsson lögfræðing undir umsjá Stefáns Más Stefánssonar. prófessors við
lagadeitd Háskólans. kom út í apríl. 3. hefti. Kynferðisbrot eftir Ragnheiði
Bragadóttur. prófessor við lagadeild Háskólans. kom síðan út í október.
Málstofur, fræðafundir og ráðstefnur
Lagastofnun og lagadeild sinna fræðstuhlutverki því sem stofnuninni og deildinni
erætlað af miktum metnaði gagnvart útskrifuðum tögfræðingum og almenningi.
Var ein mátstofa haldin í samvinnu við tagadeild sem hluti af námskeiði í stjórn-
skipunarrétti og ágripi af þjóðarétti, ein málstofa í samvinnu við Hafréttarstofnun
og önnur í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskólans. Fræðafundur var hald-
inn í samvinnu við Lex-Nestor lögmannsstofu. Hinn 31. mars var haldin fjölmenn
ráðstefna í samvinnu við utanríkisráðuneytið og EFTA-dómstólinn undir yfirskrift-
inni EES-samningurinn: Staðan og framtíðarsýn. Þá tók lagadeitd þátt í Rann-
sóknum í fétagsvísindum - Þjóðarspegiltinn 2006. Hafa mátstofurnar verið
ákaflega vel sóttar en þær voru sem hér segin
20. janúar: Miltiverðtagning
Fræðafundur Lagastofnunar og Lex-Nestor lögmannsstofu.
Halldór Jónsson hrl.: Almennt um túlkun 57. gr. skattalaga.
Ágúst Karl Guðmundsson tögfr.: Framkvæmdin á Islandi og
helstu hugtök. GarðarG. Gíslason hdl.: Nýviðhorf.
27. janúar: Timothy Murphy, lektor við Háskólann á Akureyri, og Ótafur Þ.
Harðarson, prófessorvið Háskóta íslands:
Umboð og hlutverk þjóðkjörins forseta.
3. febrúar: Viðar Már Matthíasson prófessor og Róbert R. Spanó dósent.
báðirvið tagadeild Háskóla Islands:
Dómur Hæstaréttar í Jafnréttisstýrumátinu.
27. febrúar: Tyge Tryer. tögmaður og lektor við Kaupmannahafnar-háskóta,
og EiríkurTómasson. prófessor við tagadeild Háskóla (stands:
Ákæra sem vísað hefur verið frá dómi - Lagaheimildir fyrir
endurákæru samkvæmt lögum um meðferð opinberra máta
og 6. gr. Mannréttindasáttmáta Evrópu.
3. mars: Ragnheiður Bragadóttir. prófessor við lagadeild Háskóla ístands:
Kynferðisbrot.
132