Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 134

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 134
Rannsóknir - Styrkir frá atvinnulífinu Rannsóknastofu í refsirétti og afbrotafræði lauk á árinu með birtingu niðurstaðna rannsóknarinnar með greininni Crime and Criminal Policy in lceland - Crimin- ology on the Margins of Europe. Hún birtist í European Journal of Criminology. Volume 3/Number 2/April 2006 en greinin var skrifuð af þeim Hildigunni Ólafs- dóttir afbrotafræðingi og Ragnheiði Bragadóttur prófessor. Rannsóknastofum í skattarétti var lokið á árinu. Annarri með útgáfu niðurstaðna rannsóknarinnar í ritröð Lagastofnunar með heitinu Milliverðlagning eftir Ágúst Karl Guðmundsson tögfræðing, sem vann að rannsókninni undir umsjón Stefáns Más Stefánssonar prófessors. Lögmannsstofan Lex-Nestor og embætti ríkis- skattstjóra styrktu rannsóknina auk Fræðasjóðs Úlfljóts. Hinni tauk með því að send var skýrsla til Norræna skattrannsóknaráðsins en fengist hafði rannsókna- styrkur frá því til verkefnisins. íslensk lögfræðiorðabók Að frumkvæði Jóhanns Ólafs Jóhannssonar. lögfræðings og stórkaupmanns ákvað stjóm Lagastofnunar að hefjast handa um það metnaðarfulta verkefni að gefa út íslenska lögfræðiorðabók á 100 ára afmælisári lagadeildar. sem verður árið 2008. Er þetta í fyrsta skipti sem ráðist er í slíka útgáfu en hún er löngu tímabær enda löng hefð fyrir útgáfu slíkra rita á Norðurlöndunum og flestum vestrænum Evrópuríkjum. Ritstjóri er Pált Sigurðsson. prófessor við tagadeild Háskólans. Ritstjóm erskipuð Viðari Már Matthíassyni. prófessor við lagadeitd Háskólans. og formanni stjómar Lagastofnunar. Páli Hreinssyni. prófessor og forseta tagadeitdar Háskólans. og Jóhanni Ólafi Jóhannssyni. Áætlað er að bókin komi út haustið 2008. Fjármögnun verkefnisins hefur gengið vonum framar en á árinu tókst að afla styrkja frá menntamálaráðuneyti. Alþingi, Glitni og Landsvirkjun. Fjórir taganemar unnu í futtu starfi við verkefnið sumarið 2006 og í hlutastarfi með skóla haustið 2006. Stefnt er að því að ráða lögfræðing í fullt starf við orðabókina á árinu 2007 auk þess sem laganemarnir munu starfa áfram í hlutastarfi á veturna og í fullu starfi á sumrin. Útgáfa -Tvö hefti í Ritröð Lagastofnunar Árið 2005 kom út fyrsta hefti ritraðar Lagastofnunar. Er tilgangurinn að gefa út fræðigreinar sem eru lengri og ítarlegri en svo að þær henti til útgáfu í þeim safnritum sem gefin eru út um lögfræðileg efni. Áskrifendur eru um 200 og voru gefin út tvö hefti á árinu 2006. 2. hefti. Milliverðlagning eftir Ágúst Karl Guð- mundsson lögfræðing undir umsjá Stefáns Más Stefánssonar. prófessors við lagadeitd Háskólans. kom út í apríl. 3. hefti. Kynferðisbrot eftir Ragnheiði Bragadóttur. prófessor við lagadeild Háskólans. kom síðan út í október. Málstofur, fræðafundir og ráðstefnur Lagastofnun og lagadeild sinna fræðstuhlutverki því sem stofnuninni og deildinni erætlað af miktum metnaði gagnvart útskrifuðum tögfræðingum og almenningi. Var ein mátstofa haldin í samvinnu við tagadeild sem hluti af námskeiði í stjórn- skipunarrétti og ágripi af þjóðarétti, ein málstofa í samvinnu við Hafréttarstofnun og önnur í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskólans. Fræðafundur var hald- inn í samvinnu við Lex-Nestor lögmannsstofu. Hinn 31. mars var haldin fjölmenn ráðstefna í samvinnu við utanríkisráðuneytið og EFTA-dómstólinn undir yfirskrift- inni EES-samningurinn: Staðan og framtíðarsýn. Þá tók lagadeitd þátt í Rann- sóknum í fétagsvísindum - Þjóðarspegiltinn 2006. Hafa mátstofurnar verið ákaflega vel sóttar en þær voru sem hér segin 20. janúar: Miltiverðtagning Fræðafundur Lagastofnunar og Lex-Nestor lögmannsstofu. Halldór Jónsson hrl.: Almennt um túlkun 57. gr. skattalaga. Ágúst Karl Guðmundsson tögfr.: Framkvæmdin á Islandi og helstu hugtök. GarðarG. Gíslason hdl.: Nýviðhorf. 27. janúar: Timothy Murphy, lektor við Háskólann á Akureyri, og Ótafur Þ. Harðarson, prófessorvið Háskóta íslands: Umboð og hlutverk þjóðkjörins forseta. 3. febrúar: Viðar Már Matthíasson prófessor og Róbert R. Spanó dósent. báðirvið tagadeild Háskóla Islands: Dómur Hæstaréttar í Jafnréttisstýrumátinu. 27. febrúar: Tyge Tryer. tögmaður og lektor við Kaupmannahafnar-háskóta, og EiríkurTómasson. prófessor við tagadeild Háskóla (stands: Ákæra sem vísað hefur verið frá dómi - Lagaheimildir fyrir endurákæru samkvæmt lögum um meðferð opinberra máta og 6. gr. Mannréttindasáttmáta Evrópu. 3. mars: Ragnheiður Bragadóttir. prófessor við lagadeild Háskóla ístands: Kynferðisbrot. 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.