Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 236

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 236
„Með Bókhlöðuna á borðinu hjá þér" í fylgiriti sem sent var með Morgunblaðsinu í janúar voru þrjár greinar um verkefni sem unnin eru í safninu. Upplýsingadeild hefur tekið þessar greinar saman og fjölritað sem bækling sem kallast Með Bókhtöðuna á borðinu hjá þér og er til almennrar dreifingar. í heftinu eru greinarnar Vefur Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns sem Hatldóra Þorsteinsdóttir skrifaði. Landsaðgangur að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum - hvar.is sem Sveinn Ólafsson skrifaði og greinin Með Bókhlöðuna á borðinu hjá þérsem Sigrún Klara Hannesdóttir skrifaði. Stefna um stafrænt þjóðbókasafn Safnið setti sér á árinu stefnu varðandi stafræna endurgerð sem miðar að því að bjóða aukið aðgengi að íslenskum gögnum safnsins með því að setja þau kerfisbundið í stafrænt form og gera aðgengiteg á netinu. Jafnframt verður safnað stafrænu efni af netinu (born digitat), það gert aðgengilegt og varðveitt til framtíðar. Markmiðið með þróun stafræna þjóðbókasafnsins er þríþætt: • Miðlun upplýsinga um íslenska menningu. Að kynna ísienska menningu sem best með því að gera íslenskt efni aðgengitegt út fyrir veggi safnsins. Þetta er gert í fullu samráði við þá sem eiga höfundarrétt að efninu. • Varðveisla til framtíðar. Að varðveita upprunalegu gögnin. Gögn sem ein- göngu eru til í áþreifantegu formi skulu einnig varðveitt í stafrænni endur- gerð til þess að minnka notkun á frumgögnunum. Þau gögn sem eingöngu eru til í stafrænu formi eru varðveitt til framtíðar og aðgangur veittur að þeim. • Þjónusta við notendur. Að uppfytla þarfir notanda hvar sem hann er með því að íslenskt efni sé aðgengileg á netinu. Einnig leitast safnið við að auðvelda notandanum að finna stafræna endurgerð efnis með því að tengja saman efnið sjálft og aðgengitega skráningu þess. t.d. í Gegni. [ framhaldi af stefnunni var sett forgangsröðun verkefna sem safnið ættar sér vinna að á næstunni. Stefnan var lögð fyrir stjórnarfund í ágúst og einnig kynnt menntamálaráðuneyti. [ verkefnaáættun 2007 endurspeglast þessi stefna jafn- framt. í þróun þessa stafræna þjóðbókasafns er bæði safnað efni sem er aðeins til í stafrænu formi. svo og því sem sett er í stafrænt form á vegum safnsins. í framtíðinni verður svo unnið að því að allt þetta stafræna efni verði leitarhæft um eina gátt. Samningur við 365-prentmiðla Þann 26. apríl var undirritaður samstarfssamningur við 365-prentmiðla með við- höfn í safninu. Fréttablaðið átti fimm ára afmæli 23. apríl og var þessi gjöf afhent í tilefni af því. Samningurinn er í þrennu lagi: Safnið fær að gjöf mikið dagblaða- safn sem tekur til atlra íslensku dagblaðanna frá upphafi. alls 2000 bindi. allt innbundið og í mjög góðu ástandi. Dagblaðasafnið var upphaflega í eigu Sveins R. Eyjólfssonar. í öðru lagi fær safnið fjárstyrk að upphæð 7.5 m.kr sem greiðist á fjórum árum til að setja efni Vísis og annarra blaða í eigu 365 í stafrænt form. f þriðja lagi færsafnið framvegis dagblöð 365 á pdf-formi sem gerir það að verkum að ekki þarf að mynda þau blöð í framtíðinni. Ný vinnslulína fyrir stafræna endurgerð [ fjárlögum fyrir árið 2007 fengust 12 m.kr. á ári í þrjú ár til að setja eldri dagbtöð á stafrænt form. Samkomulag náðist um að setja upp nýja myndvinnslulínu á Akureyri og verður hún hýst í Amtsbókasafninu. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að setja Morgunblaðið á stafrænt form með styrk frá Árvakri og mun því verkefni Ijúka snemma á næsta ári. Lögberg-Heimskringla hefur verið mynduð fyrir styrk frá menntamálaráðuneyti og fyrr á þessu ári fékk safnið styrk frá 365- prentmiðlum til að hefja myndatöku á DV. Dagbtaðinu og Vísi. Hafist verður handa um að mynda Alþýðublaðið, Tímann. Þjóðviljann og Dag á árinu 2007. Landsbóka- safnið leggur til myndavél og mun eiga hana og sjá um öll tæknimál. en verkið verður annars alfarið unnið norðan heiða og fjárveitingin nýtt til að greiða laun starfsmanna við myndatökuna. Söfnun á vefsíðum í samræmi við skylduskilalög frá 2003 hefur áfram verið unnið við vefsöfnun og á árinu 2006 var gerð fyrsta viðburðasöfnunin þegar safnað var af Netinu efni sem varðaði sveitarstjórnarkosningar 2006. Tekið verður afrit af vefsíðum sem geyma efni um kosningarnar og aðdraganda þeirra. svo sem umræður. greinaskrif o.s.frv. Þessi vefsöfnun er að því leyti frábrugðin heildarsöfnunum sem fram- kvæmdar eru þrisvar á ári að um er að ræða nánari. tímabundna söfnun sem 234
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.