Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 27

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 27
25 e. Aflamagn. Afli var mikill strax fyrst á vertíðinni. í febrúar nam aflamagnið, eftir þvi, sem næst varð komist, 213 fiskum á 1000 öngla að meðaltali, eða fiski á fimta hvern öngul. í byrjaðan marz hafði aflamagnið aukist upp í 305 fiska, því að 8 og einkum 10 vetra fiski hafði fjölgað stórlega. Á hinn bóginn hafði 9 vetra fiski farið nokkuð fækkandi. Fyrst í apríl hafði dregið mikið úr aflanum aftur, því fiski á öllum aldri (nema elzta fiskinum, sem yfirleitt veiddist sáralítið af) hafði fækkað mikið, þó einkum 9 vetra fiski. Síðast í apríl færðist aflinn aftur nokkuð í aukana, vegna þess að 9 og 10 vetra fiski fjölgaði nokkuð aftur, en þegar komið var fram í maí hafði ný fækkun átt sér stað, einkum á 9 vetra fiskinum. Tafla 15. Þorskur, Keflavík, 1932. Fjöldi fiska á 1000 öngla. Aldur 22, febrúar 9. marz 7. april 23. aprí/ 11. maí VII 18 15 10 9 3 VIII 29 59 40 39 39 IX 131 112 43 71 41 X 32 109 77 89 78 XI -j- 3 10 15 2 9 Samtals 213 305 185 210 170 Sé borið saman aflamagnið á lóð í Vestmannaeyjum og Kefla- vík, er það auðsætt, að um lögmál í sveiflum aflans hefir verið að ræða (sjá töflu 16). í Vestmannaeyjum náði aflamagnið þrisvar sinnum hámarki, nefnilega siðast í febrúar, síðast í marz og í miðjan mai, og á meðan á hámörkunum stóð, aflaðist 354, 286 og 167 fiskar að meðaltali á 1000 öngla. í Keflavík náði aflinn einungis tvisvar hámarki, nefnilega í miðjan marz, og fyrst í maí, og hámörkin námu 327 og 233 fiskum að meðaltali á 1000 öngla. Sé nú gert ráð fyrir, að fyrsta hámarkið í Vestmannaeyjum og fyrsta hámarkið í Keflavík, svari hvort til annars, kemur tvent í Ijós. í fyrsta lagi koma Keflavíkurhámörkin á eftir Vestmannaeyja- hámörkunum, en það bendir strax í áttina til þess, að um austan- göngur hafi verið að ræða. í öðru lagi eru Vestmannaeyjahámörkin stærri en samsvarandi hámörk í Keflavíkuraflanum, nefnilega 354 á móti 327 og 282 á móti 233, og loks vantar þriðja Vestmanna- eyjahámarkið í Keflavikuraflanum. Einnig það bendir á að um austangöngur hafi verið að ræða, því þá mátti einmitt búast við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.