Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 57

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 57
55 Tafla 44. Hafsild veidd á Haganesvít, 5. ág. 1932. Meðalþyngd í gr. miðað við lengd í cm. Lengd Fjöldi |Meðalþyngd K. 36.5+ 43 393 36.0 101 359 0.77 35.5 67 343 0.77 35.0 217 327 0.76 34.5 84 318 0.77 34.0 149 304 0.77 33.5 50 298 0.80 33.0 58 293 0.80 32.5-^ 31 284 800 371 0.78 Það er alkunnugt, að millisíldin, sem veiðist við Norðurland á sumrin, er jafnaðarlega nokkru feitari en hafsíldin. Enda eðlilegt að svo sé, þar sem megnið af hafsíldinni hefur hrygnt fyrir aðeins nokkrum mánuðum, þegar veiðin fer fram. í sambandi við þetta vil eg benda á, að fitutalan fyrir millisíld, sem ég rannsakaði, var mun hærri en fyrir hafsíldina. Lægsta fitutala fyrir millisíld var, eins og eftirfarandi tafla ber með sér, 0.79, en sú hæsta 0.93. Nú er nátturlega ekki gott að segja, hversu góð tala þessi (k) er, sem mælikvarði á fituna, úr því verða rannsóknir að skera. Þyrfti því eð ákvarða þessa tölu á miklum fjölda sílda, og rannsaka um leið fituna með efnagreiningu. Ef það mætti takast, að sýna hversu mikilli fitu fitutölurnar samsvara, og ef fengin yrði sönnun fyrir því, að þær gæfu góða hugmynd um fitumagnið, væri mikið unnið. Mætti þá með auðveldu móti (með því að mæla og vega) ákvarða fitumagn á síld í stórum stíl, og ennfremur gera glögga grein fyrir því, hvernig háttað sé fitumagni í síld af mismunandi stærð, mis- munandi aldri, o. s. frv.

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.