Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 57

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 57
55 Tafla 44. Hafsild veidd á Haganesvít, 5. ág. 1932. Meðalþyngd í gr. miðað við lengd í cm. Lengd Fjöldi |Meðalþyngd K. 36.5+ 43 393 36.0 101 359 0.77 35.5 67 343 0.77 35.0 217 327 0.76 34.5 84 318 0.77 34.0 149 304 0.77 33.5 50 298 0.80 33.0 58 293 0.80 32.5-^ 31 284 800 371 0.78 Það er alkunnugt, að millisíldin, sem veiðist við Norðurland á sumrin, er jafnaðarlega nokkru feitari en hafsíldin. Enda eðlilegt að svo sé, þar sem megnið af hafsíldinni hefur hrygnt fyrir aðeins nokkrum mánuðum, þegar veiðin fer fram. í sambandi við þetta vil eg benda á, að fitutalan fyrir millisíld, sem ég rannsakaði, var mun hærri en fyrir hafsíldina. Lægsta fitutala fyrir millisíld var, eins og eftirfarandi tafla ber með sér, 0.79, en sú hæsta 0.93. Nú er nátturlega ekki gott að segja, hversu góð tala þessi (k) er, sem mælikvarði á fituna, úr því verða rannsóknir að skera. Þyrfti því eð ákvarða þessa tölu á miklum fjölda sílda, og rannsaka um leið fituna með efnagreiningu. Ef það mætti takast, að sýna hversu mikilli fitu fitutölurnar samsvara, og ef fengin yrði sönnun fyrir því, að þær gæfu góða hugmynd um fitumagnið, væri mikið unnið. Mætti þá með auðveldu móti (með því að mæla og vega) ákvarða fitumagn á síld í stórum stíl, og ennfremur gera glögga grein fyrir því, hvernig háttað sé fitumagni í síld af mismunandi stærð, mis- munandi aldri, o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.