Búnaðarrit - 01.01.1912, Page 155
BÚNAÐARRIT.
151
Fyiirþví hefi eg álitið og álít enn, að prófun rjóm-
ans á búunum sé skilyrði þess, að meðferð mjólkurinnar á
á heimilunum batni, og alt sem að henni lýtur.
Á þessa prófun rjómans hefi eg áður minst í Bún-
aðarritinu (XIX, 1905 og XXII, 1908), og skal hér
eigi endurtekið það, sem þar er sagt. Hins vegar get
eg ekki stilt mig um að skýra frá því, hvernig sams
konar prófun á mjólk og hér er átt við um rjómann
hefir gefist í Danmörku.
Fyrir nokkrum árum var byrjað á þessari mjólkur-
prófun þar. Fyrsta mjólkurprófunar-félagið hófst 1902;
en nú eru þau 17 alls. í hveiju þessara félaga eru
15—18 mjólkurbú, eða samtals 285 bú. Félagar búanna
eru 43 480 alls, og til þessara búa er send mjóik úr
174 742 kúm. Maður ferðast á milli búanna innan hvers
félags og dæmir um mjólkina ásamt. verkstjóra búsins
einu sinni i hveijum hálfum mánuði.
Árangurinn af þessari mjólkurprófun um 6 ára skeið
var þes'íi:
I hverjum flokki voru hlutfallslega af búunum:
I. flokki: II. flokki: III. flokki:
Fyrsta árið . . 62,l°/o 34.1°/o 3,8°/o
síðasta árið . 71,9°/o 26,G% 1,5%
Sést af þessu, að mjólkin eða meðferð hennar hefir
batnað þessi ár. Búunum hefir fjölgað 1 fyrsta flókki,
en fækkað í öðrum og þriðja flokki. Mest virðist fram-
förin hafa verið hjá elzta félaginu. Þar var í hverjum
flokki:
1. ílokki: U. ílokki: 111. floklti:
Fyrsta árið . . 62,2% 24,2% 13,5%
síðasta árið . 78,2% 17,5% 4,3%
Galiarnir á mjólkinni í fjórum af þessum félögum
voru hlutfallslega þessir: