Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 10
8 plötum með úrvalsverkum í tónlist. Tæki þessi hafa verið sett upp hér í sambandi við hátíðasalinn og verða tekin í notkun innan skamms. Þá hefir háskólanum borizt annað mjög vand- að tæki til hljómlistarflutnings um hendur upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna hér til nota í stúdentagörðunum, og er ætlunin með tækjum þessum að gefa háskólanemendum kost á að kynnast úrvals tónlist að fomu og nýju. Ég vil við þetta tæki- færi bera fram þakkir vegna háskólans til allra þeirra, sem hér hafa átt hlut að. Ég er sannfærður um, að hljómlistartæki þessi muni verða skólanum og nemendum hans til mikils gagns nú og í framtíðinni. Þá hefir háskólanum borizt að gjöf frá þýzka sendiráðinu mjög vandað Linguaphone-námskeið í þýzku. Ennfremur var háskólanum afhent við sérstaka athöfn, sem hér fór fram í sumar, hið nýja Linguaphone-námskeið í íslenzku, er þeir sömdu próf. Stefán Einarsson og próf. Bjöm Guðfinns- son. Námskeiðið var gjöf frá Linguaphone-stofnuninni í London og afhent af forstjóra hennar, Miss Murphy og Bimi Bjöms- syni, stórkaupmanni í London. Er háskólinn þakklátur fyrir þessar góðu gjafir, er munu koma að miklum notum við kennslu hér í háskólanum. Næst vil ég minnast þess, að á siðustu fjárlögum var fjár- veiting til hinnar islenzku vísindalegu orðabókar hækkuð um 50 þús. kr., en vegna þessarar hækkunar hefir einum manni verið bætt við starfslið orðabókarinnar, cand. mag. Jóni Aðal- steini Jónssyni. Þá veitti Alþingi 50 þús. kr. til vísindastarf- semi á þessu ári. Þessu fé var, að ráði tilkvaddra manna af há- skólans hálfu, þeirra próf. Trausta Einarssonar og próf. Einars Ólafs Sveinssonar, með samþykki háskólaráðs og menntamála- ráðherra, skipt milli tveggja eðlisfræðinga, Ara Brynjólfssonar og Magnúsar Magnússonar, til þess að vinna að tilteknum verk- efnum í eðlisfræði. Hingað til hefir oft skort tilfinnanlega ein- hverja slíka aðstoð við unga vísindamenn, er nýlokið hafa prófi og enn ekki fengið starf við sitt hæfi, í því skyni að gefa þeim tækifæri til að fullkomna verk, sem þeir hafa fengizt við meðan á námi stóð, eða er sérstaklega hugleikið í sambandi við fyrri athuganir. Er þess að vænta, að framhald verði á þessari að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.