Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 79

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 79
77 Verkefni voru þessi: I. I fiármunarétti 1: Hvaða mótbárum gegn kröfu sam- kvæmt viðskiptabréfi glatar skuldari, er bréfið er fram- selt grandlausum þriðja manni? II: 1 fjármunarétti II: Gerið grein fyrir reglum um sérstaka sameign. ni: 1 sifja-, erfða og persónurétti: 1. Hversu er greint milli dánargjafa og lífsgjafa? 2. M og K giftust 1951. Þau hjón gerðu kaupmála í des. 1954 þess efnis, að allir innanstokksmunir þeirra skyldu teljast séreign kon- unnar, K. Fólu þau á sínum tíma X lögmanni að búa löglega um þenna kaupmála, en farizt hefir fyrir að skrásetja hann. Innanstokks- niunir allir eru keyptir fyrir fé M, og er andvirði þeirra kr. 50.000,00. Að auki eiga þau íbúð, sem telja má 200 þús. kr. hreina eign, og greiddi M 2/3 hluta kaupverðs hennar, en K 1/3 á sínum tíma. Þá er þess að geta, að K hefir gert þann samning við Y bókaútgefanda, að hann gefi út ljóðabók eftir hana samkvæmt handriti, sem nú er fullgert. Á K að fá 5000 kr. fyrir handritið í júní, en aðrar 5000 kr., er bókin kemur á markað. Loks ber að geta þess, að M á nokkra bikara úr gulli, og eru þeir verðlaun fyrir íþróttaafrek hans og áletraðir nafni hans. Bikara þessa má telja 6000 kr. virði. Þau hjón eru bamlaus, og munu þau skilja lögskilnaði nú í maí. Lýsið því, hversu haga eigi skiptum með þeim, ef hvort um sig heldur ítrasta rétti sínum til streitu. IV. 1 stjárnlagafræði og stjómarfarsrétti: Gerið grein fyrir réttarreglum um f járlög. V. Raunhceft verkefni: Þegar tilkynnt hafði verið, að konungshjón Danmerkur kæmu hingað í opinbera heimsókn í apríl þ. á., fóru þær frú Helga Helga- dóttir og vinkonur hennar að ræða um, hverjum myndi boðið í veizl- ur þær, sem haldnar yrðu. Töldu vinkonumar Helgu sjálfsagðan boðsgest, enda var maður hennar embættismaður í ábyrgðar- og virð- ingarstöðu, þótt ekki gæti hann talizt efnaður. Frú Helga nefndi þetta nú við mann sinn, Hall Gíslason, og taldi sig þurfa að vera viðbúna, að því er fatnað snerti. Hallur taldi allt óvíst um, hvort þeim yrði boðið, og bezt að sjá, hverju fram yndi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.