Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 11
9 stoð við unga vísindamenn. Hér má enn nefna, að Alþingi veitti á síðasta ári 100 þús. kr. til útgáfu fornrita. Er hér um að ræða vísindalega útgáfu á fornritum og ljósprentun hand- rita. Útgáfuna annast nefnd háskólakennara, og eiga sæti í henni dr. Alexander Jóhannesson, dr. Einar Ólafur Sveinsson, dr. Ólafur Lárusson og dr. Þorkell Jóhannesson. Mun út koma á vegum þessarar nefndar Ijósprentun á handritum Islendinga- bókar, og mun sú bók koma í lok þessa árs. 1 undirbúningi er útgáfa af rímum frá 1400 og fram um siðaskipti, er dr. Bjöm Þórólfsson annast, og því næst munu verða gefnar út riddara- sögur, sem óprentaðar eru eða í ófuilkomnum útgáfum. Er hér um að ræða mikið verk og merkilegt, og er þakkarvert, að fé hefir nú fengizt til þvílíkrar framkvæmdar. Það er nú mjög tíðkanlegt, að efnt sé til funda með visinda- mönnum víðsvegar að í ýmsum löndum, og berast árlega mörg slík boð. Hér er um að ræða mót sérfræðinga, þar sem flutt eru erindi og kynning tekst með mönnum af ýmsum þjóðernum, samstarf og gagnkvæm fræðsla. Eins og kunnugt er, eigum vér nokkra sérstöðu vegna tilkostnaðar að sækja fundi og mót til útlanda, en hins vegar er okkur jafnvel meiri þörf en annarra þjóða mönnum að sækja slík mót, vegna þess hversu afskekkt land okkar er. Nú eru fjárráð háskólans sjálfs til styrktar kennurum til utanfara mjög takmörkuð, enda ekki annað fyrir en leita til Sáttmálasjóðs, en hann hefir ekki fé til að kosta nema mjög fáa menn til utanfarar ár hvert. 1 vor sneri háskól- inn sér til stjómarinnar í vandkvæðum þessum og fékk sam- kvæmt beiðni rektors leyfi til að verja 25 þús. kr. til utan- farar kennara. Var því fé ráðstafað og stjóminni gerð grein fyrir notkun þess. Náskylt þessu em svo heimsóknir erlendra gesta til fyrirlestrahalds og kynningar á vegum háskólans. 1 sumar hafa 7 erlendir gestir flutt samtals 9 fyrirlestra í há- skólanum, þar af 4 sérstaklega boðnir hingað á vegum há- skólans: Próf. E. Busch og Thorkil Kristensen frá Danmörku, háskólarektor Frede Castberg frá Osló og próf. Felix Genzmer frá Þýzkalandi. Með sama hætti hafa háskólakennarar héðan 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.