Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 136

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 136
134 hverjum skilyrðum aðild okkar að þeirri stofnun yrði bundin. Fór nefndin þess á leit, að inntaka okkar yrði tekin til athugunar á stjórnarfundum SSTS í sumar. Hefur málaleitun okkar verið frábær- lega vel tekið í Höfn, og var Stúdentaráði boðið að senda sér að kostn- aðarlausu fulltrúa á þing samtakanna í Kaupmannahöfn 13. og 14. » október. Skyldi þar endanlega gengið frá þessum málum. Standa vonir til þess, að Stúdentaráðið fái aðild að SSTS. Yrði það íslenzk- um stúdentum án efa til mikilla hagsbóta, að geta á komandi ár- um notið fyrirgreiðslu og ódýrra ferðalaga á vegum þessara sam- taka. En að sjálfsögðu verða íslenzkir stúdentar jafnframt að vinna að því að ná góðum samningum við íslenzk flugfélög og skipafélög um hagkvæmar ferðir milli íslands og meginlandsins. Þar sem stúdentar munu almennt lítt kunnugir eðli og starfi Scandi- navian Student Travel Service, þykir mér rétt að gera í stuttu máli nokkra grein fyrir því. — Árið 1950 stofnuðu stúdentasamtök í Danmörku og Svíþjóð samvinnunefnd, sem skyldi stuðla að ódýrari og hagkvæmari ferðalögum stúdenta þessara landa erlendis. Norska stúdentasambandið gerðist aðili að samvinnunni hinn 18. febrúar 1951 og er SSTS talið stofnað þann dag. Finnar bættust í hópinn 12. apríl árið 1952. Markmið SSTS hefur frá upphafi verið þríþætt: 1) Að efla samvinnu stúdenta á Norðurlöndum. , 2) Að gangast fyrir ódýrum og hagkvæmum ferðalögum norrænna stúdenta til annarra landa. 3) Að aðstoða stúdenta við ferðalög um Norðurlönd. Samtökin hafa eflzt og vaxið ár frá ári, og eru þau nú án efa vold- ugustu samtök sinnar tegundar í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Á þeirra vegum ferðuðust árið 1955 9064 menn með flugvélum og 6569 í járnbrautarlestum, og búizt er við, að í ár verði farnar 400 flugferðir og þátttakendur í þeim muni verða um 12000. Samtökin hafa eigin skrifstofur víðs vegar um Evrópu, m. a. í Aþenu, Barcelona, Genf, London, Múnchen, París, Róm og Feneyjum, auk þess í New York og víðar. Aðalstöðvar SSTS eru í Höfn, eins og áður hefur verið skýrt frá. Haukur Helgason. Lánasjóður stúdenta. Tala stúdenta, sem sóttu um lán úr Lánasjóði stúdenta haustið 1955, var 88, en um vorið 1956 töldust þeir 93. í bæði skiptin reyndist unnt að veita öllum umsækjendum nokkra úrlausn og námu úthlutuð lán kr. 292.000,00 og kr. 311.000,00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.