Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 105

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 105
103 kaffi. Næst var komið við í Hveragerði og horft á gos úr bor- holu. Komið til Reykjavíkur kl. 20. Þ'tiðjudagur 2Jf. júlí. Fundur hófst kl. 10. Fundarstjóri var prófessor A. C. O’Dell, M. Sc. Erindi fluttu prófessor Ólafur Lárusson: On Grágás, the Oldest Icelandic Codes of Law, og dr. phil. Ole Widding: Alcuin and the Icelandic Code of Law. Annar fundur hófst ki. 14 og var prófessor Ture Johannisson, fil. dr., fundarstjóri. Erindi fluttu prófessor Björn Hougen: The Textiles from Oseberg og dr. D. M. Wilson: A Group of Penannular Brooches of the Viking Period. Forseti Islands tók á móti fundarmönnum á Bessastöð- um frá kl. 17—19 um kvöldið. Miðvikudagur 25. júlí. Ferð til Skagafjarðar. Farið var í tveimur flugvélum frá Flug- félagi Islands og lagt af stað af flugvellinum kl. 9. Á Sauðár- króki var stigið í bifreið, sem flutti fundarmenn á hinn forna þingstað hjá Garði í Hegranesi. Síðan var ekið aftur á Sauðár- krók, þar sem byggðarsafnsnefnd Skagafjarðar bauð fundar- mönnum til hádegisverðar í Hótel Villa Nova. Að því loknu var ekið að Glaumbæ og bærinn og byggðarsafnið þar skoðað. Þaðan var ekið að Reynistað, og bauð Jón alþingismaður Sig- urðsson öllum til kaffidrykkju af mikilli rausn. Þaðan var ekið að Víðimýri og kirkjan skoðuð, en síðan ekið þvert austur yfir Hólminn og sem leið liggur norður Blönduhlíð að Hólum. Þar var kirkjan skoðuð og prófessor Magnús Már Lárusson lýsti sögu kirkjunnar, eins og hann gerði einnig í Víðimýrarkirkju. Á Hólum var snæddur kvöldverður, en síðan ekið aftur til Sauð- árkróks og komið á flugvöllinn þar kl. 22. Nokkuð dróst að síðari flugvélin kæmi, og lentu síðustu þátttakendur ferðarinnar á Reykjavíkurflugvelli um miðnætti. Leiðsögumenn í Skagafirði voru Jón Sigurðsson alþm., Árni Sveinsson bóndi, Kálfsstöðum, og séra Helgi Konráðsson prófastur. Veður var svalt á norðan og skýjað, og naut fegurð Skagafjarðar sín miður en skyldi. Þátttakendur voru 36 í ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.