Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Qupperneq 5

Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Qupperneq 5
SÖNGMÁLABLAÐ Gefið út af Sambandi islenskra karlakóra og á þcss ábyrgð. RITSTJÓRI: BALDUR ANDRÉSSON CAND. TIIEOL., TÚN- nÖTTT s mr'vu'TAVfk' <ifivTT VJ.*. » AFGREIÐSLUMAÐUR OG FÉHIRÐIRi S. HEIÐAR, BAUGSVEG 13, REYKJAVÍIv, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. 4. h. — 4. ár. Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram. Desember 1938. TÓNSKÁLDIÐ Á R N I THORSTEINSON. EFTIR BALDUR ANDRÉSSON. „Heimir“ ætlar að flytja greinar um lielztu tónskáldin okkar, meðal annars vegna þess, að aneð þvi móti mætti varðveita lianda seinni kynslóðum sitt af hverju um mennina sjálfa, er máli kynni að skipta, og aniiars i'æri i gröfina með okkur, sem nú lifum. Áður hefir „Heimir“ flutt greinar um tónskáldin, pró- fessorana Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigfús Einarsson og Bjarna Þorsleinsson, og væri þó þörf á að gera þeim siðastnefnda betri skil við tækifæri. Hér fer á eftir grein um Árna Thorsteinson. Árni Thorsteinson er fæddur í Reykjavik 15. október 1870. Hann er af góðu bergi brotinn. Foreldrar lians voru Árni Tliorsteinson landfógeti, sonur Bjarna amt- manns, og kona lians Soffia, dóttir Hannesar kaupm. Jolinsen, sonar Steingríms Jónssonar biskups. Listbneigöina mun Árni sækja í báðar ættir. Föður- bróðir lians var skáldið Steingrímur Thorsteinson, og móðurbróðir lians Steingrímur Jobnsen kaupm., söng- kennari við lalínuskólann, sem þótti smekkvís söng- stjóri og góður söngmaður, og mun það bafa stafaö meira af eðlisgáfum en lærdómi. Þykir mér þvi senni- legt, að Árni hafi músikgáfuna aðallega úr móðurætt- inni, en skáldskapargáfuna úr föðurættinni, og er það

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.