Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Side 12
88
H E I M 1 R
ur á af öllum sönglögum sinum, ásamt laginu „Ingjaldr
í skinnfeldi“. Ennfremur eru þar „Vorgyðjn kemur“,
„Áfram“, „KirkjuhvoII“, „Rósin“, „Þess bera menn sér“,
„Nótt“ (Nú ríkir kyrð í djúpum dal), sem er mjög list-
rænt lag og gegnumofið, „Fögur sem forðum“ o. fl.
Árið 1913 komu út eftir hann „Þrjú sönglög úr „Lén-
harði fógeta“, „Dauðinn ríður“ er eitt af þessum lögum.
I textanum segir: „Hann ríður svo liart um rifahjarn.
Nú heyri ég hófadyninn.“ Árni liefir lýst í undirspil-
inu hófadyninum á áhrifamikinn hátt, en þannig liafði
liann ekki gengið frá laginu í fyrstu. Hann breytti undir-
spilinu þannig eftir ósk leikkonunnar Stefaníu Guð-
mundsdóttur, sem hafði það lilutverk i „Lénharði fó-
geta“, að syngja þetta lag, þegar hann var leikinn hér
í Reykjavík árið 1913. Einsöngslög /.—III. og IV. heftir
komu út 1922. I þessum heftum eru nokkur hinna eldn
laga, en hin eru þó fleiri, sem ekki höfðu verið prentuð
áður. Af þeim má nefna „Söng Víkinganna“, hljóm-
þrungið lag, og „Ingjaldr í skinnfeldi“, allforneskju-
legt, gert upp úr einu stefi. Raddgangurinn er þrótt-
mikill í vinstri hcndi (áttundir) og hljóðfallið sérkenni-
legt. Fyrirferðarmesl er „Kveldriður". í því er Árni
djarfari og tilþrifameiri en áður. Undirleikurinn er ekki
aðeins til útfyllingar og stuðnings laglínunni, lieldur
hefir liann sjálfstætt gildi og þýðingarmikið. Ilann á
að leiða í Ijós og draga upp í línum þá viðburði, sem
felast í efninu, svo vart má hugsa sér lagið án hans.
Forspilið gefur til kynna liinn dularfulla og geigvæn-
lega blæ lagsins. Þelta lag hefir ekki náð eins mikillí
útbreiðslu hjá almenningi og lag Sigvalda Kaldalóns
við sama texla, og hjrgg ég það slafi af því, að Árni
hefir ekki valið þau gripin, sem falla léttast fyrir fing-
urna á heimasælunum. „Friður á jörðu“ er vinsælt lag.
„Kveldklukkan“ er föst heild. Það á sérstöðu meðal
sönglaga Árna fyrir það, að undirleikurinn er marg-
liðaður (polephoniskur). Tín karlakórslög eftir hann