Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Qupperneq 34
106
HEIMIR
krafti. Hljómblærinn, sem er sálin i tóninum, á að geta
lirifið áheyrandann, og þess vegna eiga tóngæðin að koma
i stað leikaratilburða. IJess vegna forðast italskir söngvar-
ar — að undanteknum þeim látbrögðum, sem fyrir eru
skipuð i söngverkinu — allar óþarfa tilburði, en þelta bef-
ir í öðrum iöndum verið misskilið og talið Jiei’a vitni um
lilla leikliæfileika. Þeir láta sér nægja að sýna þau svip-
brigði og látbrigði við og við, sem eru sérkennandi fyrir
söngverkið — alveg eins og Mozart krafðist af samtíðar-
söngvurum sínum — og þetla nægir einnig söngverkinu.
R 0 13 E R T S C H U M A N N.
(8/6 1810 — 2.9/7 1856).
EFTIR BALDUIi ANDRÉSSON.
Hann er fæddur 8. júní 1810 í Zwickau í Saxlandi.
Faðir hans var bóksali, liagsýnn maður og vel efnum
búinn. Hann gaf fyrstur úl svonefndar vasaiitgáfur af
klassískum bókmenntum, þýddi skáldverk Byrons og
ritaði í'rá eigin brjósti um viðskiptamál. Frá honum
erfði sonurinn ritsnildina, en einnig geðveikina. Hvorki
bar á sönglistargáfu bjá föður hans eða móður. Er
Robert Schumann að þessu leyti undantekning meðal
tónskáldaskörunga, því oftast er Iiægt að benda á,
livernig ættleggurinn safnar í sig músíkinni mann fram
af manni, unz afburðamaður fæðist (sbr. Bach, Mozart,
Beetboven o. fl.). Robert var yngstur fimm systkina og
lcallaði móðir lians hann „ljósa punktinn“. Föður lians
varð snemma ljóst, aö músíkin álti soninn Iieilan og ó-
skiptan. Hann sneri sér þá til tónskáldsins l'ræga Carl
Maria von Wcber og liað hann að kenna syni sínum, en
ekkert varð úr þvi, af því að Weber dó í þeim svifum.
Það var heldur ekki að skapi móðurinnar, að sonurinn
yrði tónlistarmaður. Hún þóttist vita, að það vrði sult-
arbrauð. Hann var þá settur til mennta.