Hugur - 01.01.2000, Side 36

Hugur - 01.01.2000, Side 36
34 Geir Sigurðsson HUGUR marki sínu, það er að segja hinni óendanlegri nautn, koma leiðindin til sögunnar og „sterilisera“ eða vana þrána. Þráin er þá að fullu til staðar og til hennar er fundið, en það er fundið til hennar sem þrár án markmiða, því þar sem hún veit að hún getur ekki náð markmiðum sínum afneitar hún eða afsalar sér þeim. f þessum skilningi eru leiðindin grundvallarhvöt mannsins í hrein- asta formi sínu. Þau eru sjálf lífshvötin þegar hún sér enga ástæðu til að stefna í eina átt frekar en aðra, það er að segja, hún hvorki birtist sem þrá eða löngun í eitthvað sérstakt, né er hún trufluð af einhverju öðru. Leiðindin eru þannig einsog svarthol í hugsun mannsins sem ét- ur upp merkingu og gildi alls þess sem þar ber á góma. Leopardi vísar til leiðindanna sem hræðilegasta ástands mannsins. Jafnvel sársauki er skáiri, og má raunar beita honum til að losna undan leiðindunum, því á valdi sársaukans gerir þráln sér ekki grein fyrir eigin markleysi, þar sem hún gleymir sér við það verkefni að losna undan sársaukanum. Hvers kyns hættur, kvalir og náttúruógnir gera því lífið, ef svo má segja, „líflegra," og sá sem hefur ekki verið étinn alveg upp af leiðind- unum hneigist jafnvel oft til að eltast við slík mein einungis til að rembast við að losna undan þeim aftur.20 Slík örþrifaráð eru þó ekki endanlegar lausnir. Því þegar leiðindin ná algerum undirtökum í vitundarlífi einstaklingsins verður jafnvel sársaukinn undirorpinn þeim, og hann kemur þá fram sem gjörsam- lega merkingar- og tilgangslaus tilfinning. Leopardi kallar leiðindin „orrore del vuoto,“ „hrylling tómsins.“21 Þau eru neind, en neind sem hrærist í tilvistinni og lætur því finna til sín. Þess vegna eru leið- indin, með orðum Leopardis, „dauðinn í lífinu, tilfinnanlegur dauði.“22 Þessi tilfinnanlegi dauði er hinn eini sanni dauði, því líkamlegur dauði og tortíming er ekkert annað en efnisleg umbreyting í þjónustu lífsins, það er að segja, áframhaldandi lífs maskínunnar miklu, eða alheimsins. 20 Þess niá geta til gamans að í riti sínu um mannfræði nefnir Kant að fólk eigi það til að svipta sig lífi til að firra sig leiðindum; einkum eigi þetta við um munaðargjarna einstaklinga sem reynt hafa á endanum allar tegundir nautnalífs og komnir eru í þrot. Máli sínu til stuðnings tckur hann dæmi af orðrómi sem mun hafa gengið unt efnaða Englendinga búsetta í París, að þeir hengi sig til að drepa tímann (Kant: Anthropologie in pragmatischer Hinsicht, §61, bls. 233). 1 Leopardi: Zibaldone di pensieri, 175. 22 Sama rit, 2220.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.