Hugur - 01.01.2000, Page 41

Hugur - 01.01.2000, Page 41
HUGUR Lífsþjáningin, leiðindin og listin 39 ná því marki að leggja ekki stund á heimspeki ber okkur ekki að vera heimspekingar. Og í öðru lagi leiðir að hún er geysilega skaðleg, því þessi lokaniðurstaða fæst aðeins á kostnað okkar sjálfra, og þegar hún hefur fengist er ókleift að hrinda henni í verk, því það er ekki á færi manna að gleyma þeim sannindum sem þeir vita nú þegar...34 Þótt ekki sé unnt að snúa aftur til fornaldar og hætta að fílósófera, þá leitar Leopardi samt lausnarinnar hjá samfélagi og menningu þess tíma. Lausnin er að nokkru fagurfræðileg og kjarni hennar felst í þeim yfirburðum er hann telur fornan skáldskap hafa fram yfir hinn nýja rómantíska. Leopardi féllst aldrei á þá gagngeru viðhorfsbreytingu rómantíker- anna til skáldskapar sem telja mætti hvað heimspekilegasta, enda þótt hans eigin skáldskapur hafi á margan hátt verið byltingarkenndur og búið yfir ýmsum einkennum sem telja mættu rómantísk. Með róman- tíkinni var nefnilega kollvarpað þeirri áður ríkjandi afstöðu til skáld- skapar og lista að þau væru einfaldlega veruleikafirrtur uppspuni. Þessa afstöðu má rekja alla leið aftur til Platóns, en hann hélt því fram að þar sem listaverk væru eftirlíkingar náttúrunnar eða skynveru- leikans, sem aftur væri eftirmynd frummyndaheimsins eða hins sanna en óskynjanlega og sértekna skilningsveruleika, væri listin í raun „tvö þrep frá sannleikanum" og gerði lítið annað en að kynda undir and- skynsamlega tilfinningahyggju.35 Af þessum sökum taldi Platón rétt að ástundun lista yrði nánast með öllu bönnuð í fyrirmyndarríkinu sem hann sá fyrir sér í persónulegum frummyndaheimi sínum. Þótt hugsuðir upplýsingarinnar höfðu að nokkru endurskoðað þetta viðhorf og fallist á að list gæti að minnsta kosti verið gagnleg sem tæki til að vísa til „hins rétta,“ þá var undirskilið að í sjálfu sér væri listin fyrst og fremst blekking.36 Skynsemisbrjálæðingurinn frá Königsberg, Immanuel Kant, átti eftir að breyta þessu. I Gagnrýni dómgreindar- innar frá 1790 úthlutaði Kant nefnilega listinni eigið svið þar sem hún byggi yfir sjálfræði og væri sinn eigin dómari, a.m.k. að nafninu til. Þótt heildarmynd hinnar gífurlega flóknu heimspeki fagurfræðinn- ar sem Kant setti fram nyti ekki almennrar hylli á meðal rómantísku 34 „Dialogo di Timandro e di Eleandro," Operette morali, bls. 269. 3 5 Sjá Platon: Ríkið, 597e-608b. 3 6 Sjá um þetta, t.d., Kluekhohn: Das ldeengut der deutschen Romantik, bls. 157.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.