Hugur - 01.01.2000, Síða 105

Hugur - 01.01.2000, Síða 105
HUGUR A milli himins og jarðar 103 skilja söguna, ná yfirsýn og samhengi í hana en ekki að innbyrða hana sem ómeltan fróðleik. Sagan gegnir að hans mati lykilhlutverki í lífi hverrar þjóðar og þjóð sem á sér sögu deyr ekki. Því eru ritskýr- ingar hans persónuleg túlkun á sögupersónum og aðstæðum þeirra. Sigurður skoðaði söguna út frá örlögum einstaklingsins, hvaða aug- um og hvernig einstaklingarnir upplifðu tilveru sína og menningu en ekki út frá heildinni eða algildum lögmálum. Sú söguskoðun sem Sigurður stundaði og gengur undir nafninu ísl- enski skólinn í ritskýringum, lítur til að mynda á Islendingasögurnar sem sagnfræðilegar skáldsögur en ekki sannfræði. Sigurður Nordal lagði mikla stund á norræn fræði og lagði ríkulegan skerf til þeirrar greinar. Árið 1933 hóf hann útgáfu á íslenskum fornritum með stofn- um Hins íslenska fornritafélags og var upp frá því foringi hins ísl- enska skóla í ritskýringum sem frægur varð víða um lönd. Um kjarnann í starfi Sigurðar segir Þorsteinn Gylfason heimspek- ingur í inngangi sínum að Einlyndi og marglyndi: „Sigurður Nordal setti sér ekki sömu takmörk og aðrir menn. Hann vildi, með réttu eða röngu, gera það að einu sem er ólíkt og jafnvel öndvert hjá okkur hinum: bókmenntasögu og bókmenntagagnrýni, sálarfræði og lífernis- list. Hann brann mest í andanum þegar hann fjallaði um lífsskoðanir ... [Þ]að voru líka þessir fjölleikar sem gerðu hann að heimspekingi. Og það var heimspekin sem gerði hann eitt af stórmennum allra íslendinga. Heimspekin sá líka til þess að ferill sem sýnist fyrst vera allur í brotum-handritsútgáfa hér og ástarkvæði þar-reynist vera ein samfelld voð og uppistaðan í honum öllum aðeins ein: hugsjónin um þroska einstaklingsins.“ Þroskann taldi Sigurður vera lykilatriði í lífi hvers einstaklings og eru Einlyndi og marglyndi og Lífog dauði vitnisburðir þess. Einstakl- ingurinn átti að þroskast og öðlast heilsteypta lífssýn. Hann lagði áherslu á að hver maður bæri ábyrgð á öllum sínum gjörðum og engin undanskot væru frá þeirri ábyrgð sem hver og einn bæri á eigin lífi. Hvað þetta varðar var Sigurður á sömu slóðum og tilvistarspeking- ar á borð við Jean-Paul Sartre og Albert Camus. Annað sem samein- aði hann hugmyndafræði tilvistarsinna var efahyggja hans í garð blindrar vísindahyggju og uppreisn hans gegn kerfishyggjunni og al- gildingaráráttu vísindanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.