Búnaðarrit - 01.01.1929, Page 19
BTJNAÐARRIT
13
ánssyni hin, sem talin eru undir töluliö 2 Jafnfiamt
gegnir M. S. starfi fóðurræktarráÖunantar, eins og aöur.
Hefir þessi skipun haldist síÖan.
Af raðunautum fjelagsins starfar jarðabóta-ráðunautur
undir stjórn og eftirliti S. S., en hinir aðrrr undir stjóin
og eftirliti M. St.
Biðunautar í þjónustu fjelagsins hafa verið:
J nðabóta-ráðunautur : Palmi Einarsson, ráðinn 1. maí
1925.
Fnðurræktar-ráðunautur : Metúsalem Stefánsson, ráðinn
1. febrúar 1920.
Girðyrkju-ráðunautur: Ragnar Ásgeirsson, ráðinn 1.
febrúar 1920. — Starfstími hans er, samkvæmt alyktun
Búnaðarþings 1925, fra 1. apríl til 30. nóv. ar hvert.
Nautgripaiæktar-ráðunautur: Fjelagið hafði engan
fastan mann í því starfi árrð 1927, en Gunnar Ámason
búfiæðiskandídat vann að yfirlrti úr skýislum nautgripa-
ræktaifjelaganna s.l. 10 ár, fram yfir Búnaðarþing, eða
3 fyrstu mánuði ársins, og Pall Zophóníasson, skólastjóri
á Hólum, mætti á og stóð fyrir nautgiipasýningum þeim,
er haldnar voiu á þvi ári. Nú er hann ráðinn nautgripa-
og sauðfjárræktar-ráðunautur fjelagsins frá 1. júní þ. á.
samkvæmt ályktun stjórnarfundar 8. sept. 1927.
Hiossaræktar-ráðunautur: Theodór Arnbjörnsson, rað-
inn 16. september 1920. — Frá þeim tíma, er hann
rjeðist í þjónustu fjelagsins og til 11. apríl 1927 gegndi
hann einnig störfum sauðfjárræktar-ráðunautar, en var
þá leystur frá því starfi — enda var honum í upphafi
falið það til bráðabirgða — en heflr þó gegnt störfum
sauðfjarræktar-ráðunautar heima fyrir, þar til P. Z. tók við.
Samkvæmt erindisbrjefi, gefnu 11. apríl 1927, skal hann
framvegis hafa umsjón með eftirlits- og fóðurbirgða-
fjelögum og hvetja til sliks fjelagsskapar.
Verkfæra-ráðunautur: Árni G. Eylands hefir gegnt
þessu staifi þannig, að hann hefir laun að hálfu hjá