Búnaðarrit - 01.01.1929, Qupperneq 51
BÚNAÐAKRIT
45
stóMiesta kostinn í landinu, set jeg hjer töflu yflr stóð-
hesta þá, er til voru á s. 1. sumri, og hlotið höfðu I.
verðlaun á hjeraðssýningum.
1. Dumbur, rauður, f. 1913, eig. Hrossar.fjel. A.-Land-
eyja Rangvs. frá Hólmum, Rangárvallas.
2. Valur, gráskjóttur, f. 1915, eig. Magnús Gíslason,
Prostast., Skagafj.s., frá Stokkhólma, Skagafirði.
3. Bleikur, f. 1915, eig. Sigurður Björnsson, Orrastöð-
um, Húnavatnss., heimaalinn.
4. Sörli, brúnn, f. 1916, eig. Hrossar.fjel. Pljótdalshjer-
að, Múlas. frá Svaðastöðum Skagafirði.
5. Skúmur, brúnn, f. 1916, eig. Ófeigur Þorvaldsson,
Barði, Húavatnss., heimaalinn.
6. Fengur, rauður, f. 1917, eig. Hrossar.fjel. „Atli“,
Ásahreppi, Rangárv.sýslu, frá Lunansholti, Rang.
7. Frosti, rauður, f. 1917, eig. Hrossar.fjel. V.-Eyjafjalla,
Rangárvallas., frá Dal, Rang.
8. Stjarni, rauður, f. 1917, eig. síra Sigurður Norland,
Hindisvík, Húnavatnss., heimaalinn.
9. Funi, rauður, f. 1918, eig. Jón Benediktsson, Hún-
stöðum, Húnavatnss. frá Hvassafelli, Eyjaf.
10. Nasi, sótrauður, f. 1918, eig. Hrrossar.fjel. Gnúp-
verjahrepps, Árness. frá Skarði, Árness.
11. Brúnn, f. 1919, eig. Hrossar.fjel. Hraungerðishrepps,
Árness., frá Berghyl, Árness.
12. Funi, rauður, f. 1919, eig. Hrossar.fjel. Staðarhrepps,
Skagaf., frá Tungu-Stíflu, Skagaf.
13. Hörður, rauður, f. 1921, eig. Hrossar.fjel. A.-Land-
eyja, Rangárvallas. frá Reykholti, Borgarfj.s.
14. Klampur, jarpur, f. 1921, eig. Hrossar.fjel. Reyk-
holtsdalshr. Borgarfj.s. frá Vílmundarstöðum, Borgar.
15. Hárekur, grár, f. 1921, eig Hrossar.fjel. „Fákur“,
Eyjafj.s. frá Geitaskarði, Húnavatnss.
16. Brúnn, f. 1921, eig. Jón Stefánsson, Kagaðarhóli,
Húnavatnss., heimaalinn.