Búnaðarrit - 01.01.1929, Page 52
46
BÚNA.ÐARRIT
17. Blakkur, brúnn, f. 1921, eig. Á=(geir Jónsson, Gottorp,
Húnavatnss. frá Sauðadalsá, Húnavatnss.
18. Sörli, brúnn, f. 1922, eig. Sigurjón Benjamínsson,
Nautabúi, Hjaltadal frá Efra-Ási, Hjaltadal, Skagafj.s.
19. Hörður, brúnn, f. 1922, eig. Hartmann Ásgrímsson.
Kolkuós, Skagafj.s., heimaalinn.
20. Skúmur, brúnn, f. 1923, eig. Hrossar.fjel. Rangárvallar
Rangv. frá Kirkjubæ, Rangv.
21. Jarpur, f. 1923, eig Þórður Gúðmundsson, Þorkels-
hóli, Húnavatnss., heimaalinn.
22. Dreiri, rauður, f. 1923, eig. Skarphj. Skarphjeðins-
son, Króki, Húnavatnss., heimaalinn.
23. Þokki, jarpur, f. 1924, eig. Valdemar Guðmundsson,.
Vallanesi, Skagaf. frá Egg Hegranesi, Skagafj.s.
24. Ófeigur, rauður, f. 1924, eig. Jón Jónsson, Tungu-
Stiflu, Skagaf., heimaalinn.
25. Skinfaxi, rauður, f. 1925, eig. Ásbjörn Árnason,
Kambfelli, Eyjafj., heimaalinn.
Athugasemdir:
1. Dumbur hlaut II. verðl. á afkvæmasýmngu 1927"
2. Valur — H. — - — 1928
3. Fengur — II. — - — 1927
4. Frosti — II. — — 1928
5. Nasi — I. — — 1927
6. Funi frá Tungu II. — — 1928
7. Ráðið er að hrossar.fjel. Álftanesshrepps, Mýrasýslu,.
kaupi Jarp frá Þorkelshóli.
8. Riðið er að hrossar.fjel. Saurbæjarhrepps, Eyjafirðir
kaupi Skinfaxa frá Kambfelli.
Fleiri hestakaup hafa komið til orða, en eru ekki
afráðin.
Áður en jeg hætti að tala um stóðhestana, vil jeg
vekja athygli á, hve framleiðsla þessara góðu gripa er
lítil. Að eins eitt árið (1921) hefir lagt til 5 hesta í