Búnaðarrit - 01.01.1929, Page 70
64
BUNAÐARRIT
Þurstöðum og Laxi á Krummshólum, báðir undan
Gotta á Laxfossi, Skógar á Feijubakka, hrútur frá
Hamri, Fióðhúsum og tveir hrútar frá Svignaskaiði.
18. í Stafholtstungum voru tvær sýningar, piýðilega
sóttar. Fyrstu veiðlaun fengu Gotti á Laxfossi og
Roði í Hjaiðaiholti, báðir keyptir frá Gottoip. Hæg-
fari í Sólheimatungu, sonur P/úðs í Hvammi, og
þrír synir Roða, þeir Heimir, Skauti og Spakur,
allir eign Þorvaldar í Hjaiðarholti.
19. í Þverárhlíð var ein sýning ágætlega sótt. Þar voru
engir verulega góðir hiútar en maigir Ijelegir. Best-
ur var Fossi á Höll, sonur Gotta á Laxfossi.
20. í Hvítársíðu var ein vel sótt sýning. Fyrstu verð-
laun fengu tveir hrútar Ólafs á Sámsstöðum, annar
undan Piúð í Hvammi, hinn frá Húsafelli. Krafni
á Gilsbakka, undan Eip frá Gottoip, og hrútur, sem
Guðmundur á Bjarnastöðum hafði keypt frá Gilsbakka.
21. í Hálsasveit. var ein ágætlega sótt sýning. Goði,
Siguiðar á Hraunsási, fjekk fyrstu verðlaun, og er
ágætis kind, hann er undan hrút, sem fjekk fyrstu
veiðlaun síðast, og var ættaður að norðan, gegn-
um Húsafell.
22. í Reykholtsdal var ein sýning piýðilega sótt. Goði
á Stuilureykjum (frá Húsafelli), Fantur í Deildar-
tungu og hiútur i Geirshliðarkoti, fengu fyrstu verð-
laun. Mjög góðir hiútar voru líka Gottoip á
Breiðabólsstöðum og Húsi á Stórakioppi, (frá Gottorp
og Húsafelli).
23. í Lundareykjadal var ein sýning, illa sótt. Enginn
hrútur fjekk þar fyrstu verðlaun.
24. í Andakílshrepp var ein sýning. Þar fjekk enginn
hrútur fyrstu verðlaun.
25. í Skorradal voru tvær sýningar, sæmilega sóttar.
Fyrstu verðlaun fjekk hrútur frá Hálsum, keyptur
frá Gilsbakka. Góðir voru tveir hrútar veturgamlir
frá Neðra-Hrepp.