Búnaðarrit - 01.01.1929, Page 139
BTÍNAÐA KKIT
133
vænti jeg mjer at' rannsóknunum með smásjá. Með
því að jeg vann hjer einn og auk þess fóru rann-
sóknir mínar fram í fyrstunni að öllu á minn kostn-
að, var auðvitað ekki unt að setja upp rannsókna-
stofu, er útbúin væri ölluin tækjum, og leysa al' hendi
öll verkin. Eftir því sem unt var, framkvæmdi jeg
rannsóknir mínar í rannsóknastofu minni á Hvann-
eyri og að nokkuru leyti, með vinsamlegri hlutdeild
herra Níelsar læknis Dungals, i rannsóknastofu há-
skólans. En mörg sýnishorn sendi jeg einnig til
vorra þýsku sjerfræðistofnana, og voru starfsbræður
mínir þar með vinsamlegum hætti albúnir til þess
að styðja að rannsóknunum hjer og styrkja þær.
El'tir svo stuttan rannsóknatíma, sex mánuði, er auð-
vitað enn ekki unt á þessum stað að greina frá at-
hugunum þessum, en jeg vona, að jeg geti einnig um
þær síðar meir látið þeim vitneskju i tje, er áhuga
hafa á þeim efnum.
Nú þegar vil jeg skýra frá allmikilsverðri niður-
stöðu í fóðurrannsóknum, í því skyni fyrsl og
fremst að sýna bændum Islands dæmi hins mikla
gildis og nytja, er leiða af súrlieysverkun þeirri, er
hjer fer fram. Jeg vil al'tur leiða athygli að því, að
i raun og veru er súrheysfóðurverkun, ef gætt er
vandlega þeirra fyrirsagna, sem þegar má finna í is-
lenslcum bókum um þetta efni og enn mun koma
fram í þessari ritgerð, hin hesta aðferð til fóðurafla
á íslandi, er öllu framar megnar að tryggja verð-
inætt og holt vetrarfóður í votum úrkomumiklum ár-
um. Meðan engar nákvæmar rannsóknir og sannanir
liggja fyrir um, að sýki hafi leitt af súrheyi meðal
húpcnings er ástæðulaust að hafa nokkuð á
inóti því að nota það lil fóðrunar. En með engu inóti
má sá bóndi láta fæla sig frá þvi að lnia til súrhey,
sem notað hefir það stöðuglega til þessa, til þess að
fóðra kýr og hesta, án þess að vart hafi orðið nokk-