Búnaðarrit - 01.01.1929, Síða 151
BÚNAÐARKIT
145
all að forðast að hafa nokkur horn í þrónum. Ná-
lega alt af á íslandi fann jeg ferhyrnda eða jafnvel
átthyrnda súrheysturna, og henti jeg þá ætíð bænd-
um á, að þeir yrðu að bæta úr þessum göllum skil-
yrðislaust, ef þeim ljeld hugur á að afla góðs l'óð-
urs. liesta þróin er kringlóttur turn, svo að ekki
sje i nokkurt horn eða brún.
Og enn eitt atriði vildi jeg alveg sjerstaklega leiða
fastlega að athygli inanna, en það hefir þegar Hann-
es dýralæknir Jónsson ritað rækilega um í grein i
„Tímanum" 30. jún, 1928, er hefir að fyrirsögn
„Votheyseitrun". Allnr þrær á bersvæði vcrða að
vrra þaktar, til þess að fóður það, er í þeim er
geyint, verði ekki fyrir áhrifum veðurfars. Regn,
snjór og vindur bera auðvitað aftur gerla og sveppa
alls konar í l'óðrið, er vel kann að hafa verið verk-
að upphaflega, og skemma það alveg i efstu lögun-
um. Ef slíkt myglað, sveppmengað súrhey er notað
til fóðurs, getur menn ekki undrað það, þó að
skyndilega ijósti upp í búpeningi allskonar sjúk-
dómum, er bændur hotni ekki í.
.4 efsta lag súrheysins skyldi jafnan setja leir-
lag, er oft verðnr að væta með vatni, til þess að
ekki komi sprungur i það, og birgi það fóðrið alveg
frá öllu að utan. Ef ekki er leirjörð við hendina, þá
getur verið mikið gagn að nokkuð þykku lagi af heil-
næmu heyi, er ekki sje myglað, fergðu stórum
steinum. Jafnan skyldi laka svo burt efsta lag fóð-
ursins, að ekkert sje skilið eftir.
Jeg liefi þegar að framan minst á, að einnig þur-
heysfóðrun komi að nokkru leyti og ekki óverulega
við Hvanneyrarveikina, er hún hrýst út, og því vildi
jeg enn segja nokkur orð um þetta atriði. Á Hvann-
eyri hel'i jeg sjeð þessa veiki i vor því að eins koma
fram, að gefið hafi verið úr lögum Ijelegs myglaðs
fóðurs, hvort heldur var með eða án súrlieysábætis,
10