Búnaðarrit - 01.01.1929, Síða 228
222
BÚNAÐARRIT
„Búnaðarþingið samþykkir að af gjaldaliö til
ýmsra jarðræktarfyrirtækja sje Erlendi Guðjónssyni,
Hamragörðum, veittur styrkur fyrra árið, alt a&
400 kr., til að verjast ágangi Markarfljóts á engi
og tún nefndrar jarðar, þó ekki yfir */* kostnaðar,
samkvæmt reikningi, er Búnaðarfjelag íslands sam-
þykkir. Enda sjeu framkvæmdir gerðar í samráði
við Búnaðarfjelag íslands“.
Samþ. með 6 : 4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli
og sögðu já: Benedikt Blöndal, Guðmundur Þor-
bjarnarson, Jakob H. Líndal, Jón Hannesson, Ólafur
Jónsson, Páll Stefánsson. — Nei sögðu: Halldór
Yilhjálmsson, Kristinn Guðlaugsson, Magnús Prið-
riksson, Sigurður E. Hliðar.
Pjarverandi voru: Björn Hallsson, Jón H. Þor-
bergsson.
24. Styrlcbeiðni til tveggja áveitufyrirtœkja.
( Fsk j.: Nr. 108—110. Erindi Magnúsar Stefanssonar, Flögu,.
um styrk til samáveitu úr Kornsá, fyrir 5 jarðir í Vatnsdal:
Kornsá, Gilsstaði, Flögu, Helgavatn og Hnjúk; ásamt kostnaðar- *
áætlun og greinargerð Pálma Einarssonar ráðunauts. — Nr. 246.
Erindi frá áveitu- og framræslufjelaginu „Freyr“ í Skagafirði,
um styrk til framræslu og áveitu).
Jaiðræktarnefnd hafði þessi mál til meðferðar. Fram-
sögumaður Jakob H. Líndal lagði fram svohlj. tillögur
nefndarinnar, á þskj. 369 og 370:
1. „Búnaðarþingið samþykkir, að af gjaldalið til ýrnsra
jarðræktarframkvæmda, sje áveitufjelagið „Freyr* í
Skagaflrði styrkt, eins og að undanförnu, með alt
að 2500 kr. hvort árið, þó ekki yflr V* kostnaðar,
samkvæmt reikningi, er Búnaðarfjelag íslands sam-
þykkir*.
Samþ. með 8 samhlj. atkv.