Búnaðarrit - 01.01.1929, Side 345
BÖNAÐARRIT
339
Kálfauos:
a. Nautgripir: 2 kýr mjólka aö meðaltali 2355 kg.
standa geldar 5 v. Jeta 2327,5 kg. töðu, 77,0 kg.
úthey, 1932,0 kg. vothey, 196,0 kg. mjöl og 98
síldar hver að meðaltali. Gjafatími 35 vikur. Yerð
mjólkurinnar er kr. 706,50 en fóðursins kr. 498,54
— Verðmunur kr. 207,96. — Einkunn fyrir kýr 5.
b. Hross: 6 hross jeta hvert að meðaltali 215, 6 kg.
töðu, 227,5 kg. úthey, 700 kg. vothey og 59 kg.
þur bein. Einkunn: í jan. 6, í apríl 5,2. Aðal-
einkunn 5,84.
c. Sauðfje: 8 hrútar jeta hver að meðallagi 116,1 kg.
töðu, 150,8 kg úthey. Meðalþyngd fullorðinna hrúta
er í nóv. 85 — í jan. 79 og apríl 76 kg. En lamb-
hrútar: 47,7—49,3 — og 48,7 kg.
17 lömb jeta hvert að meðaltali 78,8 kg. töðu
og 76,2 kg. úthey. Þau vega að meðaltali í nóv. 35
— í jan 35,1 — og í apríl 33,6 kg.
130 ær jeta hver að meðaltali: 63,8 kg. töðu,
75,6 kg. úthey, 12,3 kg. vothey og 9,9 stk. síld.
Vega að meðaltali: í nóv. 54,7 — í jan. 53,7 og í
apríl 53 kg.EinKunn fyrir alt sauðfje: 5,2. En fyrir
altbúfje: 5,50, 105 ær (fóðrarám slept) gefa 1441ömb,
eða að meðaltali: 21,7 kg. kjöt, 4,8 kg. gærur, 2,1
kg. mör og 1,1 kg. ull. En hvert lamb 15.8 kg. kjöt,
3,5 kg. gæru og 1,5 kg. mör.
Hreyfing þessi mætti í fyrstu andúð frá einstöku
mönnum hjer og almenningi víðast hvar. Var m. a. til
foráttu fundið, að skriffinska þessi væri hinn mesti óþarfi
og til tímaeyðslu einnar. En ekki var það sannað um
leið, að tímanum mundi á annan hátt betur varið.
Enda má nú fullyrða, að hjer fari fram hin merkileg-
asta rannsókn í kyrþey, því flestir færa skýrslur sínar
bærilega, nokkrir vel og einstaka ágætlega. Heflr eftir-
litsmaðurinn þar vitanlega mikils að gæta. Höfum við