Búnaðarrit - 01.01.1937, Blaðsíða 137
BUNAÐARRIT
117
1934 1935
1000 korn Gró- Sprettu- 1000korn Gró- Sprettu-
vega magn tími vega magn tími
ar o/o dagar gr o/o dagar
Dönnesbygg 36,0 95,7 99 27,0 96,0 123
— stofnsáð 39,3 97,5 106 31,4 95.4 114
Sölenbygg 35,1 97,5 111 22,2 99,0 112
Holtbygg 36,4 97,0 111 25,6 99,0 112
Favorithafrar 40,0 56,8 137 33,9 85,4 152
Niðarhafrar 37,0 98,0 131 33,6 97,4 130
Baunir:
Michlets Grönert . . .. 224,0 90,0 129 166,0 86,3 141
býzkar ertur .. 170,0 70,0 129 176,7 183,7 141
Móðurfræið:
Miehlets Grönert . . . . 215,2 100,0 ,, JJ JJ
l'ýzkar ertur . . 170,0 70,0 129 176,7 83,7 141
Maskinbygg JJ JJ 25,4 94,0 116
Folarbvgg JJ JJ 27,6 100,0 110
Svalöv Guldbygg .. • * JJ JJ „ 37,6 100,0 140
Rannsóknir þessar bera það ljóslega með sér, að
allt kornið 1935 er léttara en 1934, og hefir, þrátt fyrir
lága 1000 kornþyngd, eins niikið grómagn. Stafar þetta
mest af því, að jiili og ágústmánuðir 1935 voru í kald-
ara lagi, en hlýir árið á undan. Er þetta nokkuð rann-
sakað mál áður, að mestu skipti fyrir kornyrkjuna
að sumarið sjálft, júlí og ágúst, séu með góðum hita,
en það vill stundum bregðast, einkum hér á Suður-
landi; aftur á móti var þetta sumar meiri hiti á Vest-
ur- og Norðurlandi, eða hitinn hefir stigið þar víða
hærra en hér, og sýna kornþyngdarmælingar frá
þessum tveimur landshlutum, að bygg liefir náð þar
betri þroska.
Það er eftirtektarvert, að Michlets Grönert nær
fyllilega þyngd móðurfræsins 1934 en ekki 1935. Bæði
árin er grómagnið sæmilegt. Þýzkar ertur liafa ekki
náð þyngd móðurl'ræsins, en gróa þó allvel.
Þá er það einkennilegt hvað Svalöv Gullbygg (2-raða
tegund) nær miklum þroska 1935 og grær vel. Þessi
tegund gaf 28 tunnur af ha af ágætu korni. Var sáð 29.