Búnaðarrit - 01.01.1937, Blaðsíða 241
BÚNAÐARRIT
221
þessar út, samkvæmt þeim lögum, sem gilda um
þessa hluti.
4. AÖ kornútsæði það, sem framleitt er 1. árið hafi við
frærannsóknir á Sámsstöðum reynst nothæft til
útsæðis.
Eins og sézt á ofanrituðu, er ætlast til að styrkur-
inn sé veittur eftir á, eða þegar sýnt er að l'ramkvæmd
umsækjanda liefir fullnægt settum skilyrðum fyrir
styrknum. líg ætlast til, að sami maður geti ekki
fengið styrk nema í eitt skipti. Mér þykir rétt að
hinda ekki styrkveitingu, eða öllu heldur þessi verð-
laun við landsstærð, því hún er ekki aðalatriðið í
fyrstu. Mestu örðugleikarnir fyrir þá, sem liafa ríkan
áhuga á því, að hyrja á skipulegri sáðskiptiræktun,
með korn og kartöflur, eru byggingar og áhaldakaup,
ætti það að vera hvöt fyrir þá fáu, sem nú næstu 2
ár hefjast handa á þessu sviði, að keppa um þann
stuðning, sem fáanlegur væri ef framkvæmdin væri í
því lagi, sem sett er fyrir styrkveitingunni.
Hugmynd mín með þessu er sú, að byrjað sé á að
fá áhugasama og duglega hændur, lil að taka upp þá
ræktunartilhögun sem verður að vera samfara korn-
yrkjunni. Eftir því sem reynslan hefir sýnt, undan-
farin 2 ár, eykst þörfin fyrir kornútsæði, og á kart-
öfluútsæði er einnig þörf. Vorið 1935 var sáð um 6
tonnum af sáðkorni til þroskunar á öllu landinu, en
s. 1. vor, eða 1936, eru notuð um 12 tonn, og fullar
likur benda til að meira en 12 tonn þurfi næstkomandi
vor. Virðist mér því rétt að reyna með einskonar verð-
launaveitingum að örl'a þá menn til framkvæmda, sem
líklegastar eru til þess að hefjast handa með aliur-
yrkju, og er hér stefnt að því, að ræktunin sem styrlcs-
ins nýtur, yrði að nokkru leyti til að hæta úr vöntun
útsæðis næstu 2 árin.
Vænti ég þess, að Búnaðarþingið sjái sér fært að