Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 26

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 26
20 b V 6 L Niður Flámdalinn. Ferðaminningar frá Noregi. Hallgrímuí Jónasson kennari Bergen-lestin skríður út úr jarðgöngunum og inn á Mýr- dalsstöðina. Það er farið að halla mikið undan, vestur af hálendinu, þótt þessi staður sé í 870 metra hæð. Og hér finnst manni hrollkalt og svalt, enda þótt logn sé á og 14 stiga hiti. Niðri í Oslo voru 82 stig í skugga. Því fundust viðbrigðin svo mikil. Þessi litla fjallastöð liggur í skeifumynduðum dal. — Fyrir botni hans eru breiðar, blakkar fannir, til beggja handa há, nak- in fjöll. Og litlu meir en stein- snar frá stöðinni, undir fjalls- rótunum, gapir við svart op, næstu jarðgöng og þau lengstu á leiðinni, 5,3 km. Þau liggja í gegnum Grafhálsinn. Rétt neðan við stöðina þrýt- ur dalinn. Hann endar á snar- brattri brún og hengiflug hamr- anna tekur þar við fyrir neðan. Þarna steypir áin sér, sú er fellur um dalverpið, niður í hvít- um rjúkandi streng. Hún geisist um örþröngar bergskorur, djúpt, djúpt niður eítir hlíðinni, þar til hún sameinast straumþungri, kristalstærri á Flámdalsins, sem kemur aðrar leiðir langt framan af öræfum og ber nafn af daln- um, sem hún fellur um. Þegar við stígum út á braut- arpallinn, vindur sér að okkur ungur piltur, sem býður flutn- ing og fylgd niður að Aurlands- firði, er skerst inn millum hárra fjalla, suðaustur úr Sognsæ. En hann nær — eins og kunn- ugt er — á annað hundrað kíló- metra austur í hálendið. Héðan liggur vegur niður í dalinn og svo eftir honum endi- löngum, fram að sjó. Sá vegur er eina færa leiðin niður í þessa byggð. En þó er hér ekki bílum fært, bæði fyrir bratta sakir og þrengsla. Farartækið er tvíhjól- uð léttikerra með einum hesti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.