Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 35

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 35
D V Ö L 29 að drekka kaffi eða þiggja aðr- ar góðgerðir. Það, sem átti að láta í hans eigin maga, vildi hann heldur að væri látið í einhvern af pokunum, sem hann hafði meðferðis. Kitti var' sjaldnast ver til fara en gerist og gengur um fá- tæklinga í sveitum — nema til fótanna. Fótabúnaðurinn var ekki sem snotrastur. Venjulega hafði hann tv.enna eða þrenna skó á fótunum, hverja utan yfir öðrum, og voru þeir svo slitnir, a. m. k. þeir yztu, að þeir tolldu ekki á fótunum, heldur gengu venjulega upp á ristina eða ökl- ann og slettust þar fram og aft- ur. Hann þurfti líka oft að biðja um skóle,ður á ferðum sínum, og sagði þá jafnan, að það væri al- eigan, sem hann væri með á fót- unum. Myndin, sem fylgir þessum lín- um og tekin er af Kitta á ferða- lagi úti í eyjum án þess að hann eiginlega visSi nokkuð um það, gefur allgóða hugmynd um útlit hans. Hann var tæpur meðalmað- ur á hæð, en digur, rauðbirkinn og bláeygur. Rómurinn var ein- kennilega skrækur og gat orðið átakanlega ísmeygilegur og mjúkur. Framgangan var ódjarf- mannleg og upplitið ákaflega kindarlegt. Þó var karlinn ekk- ert sauðarhöfuð, en gerði sig oft að meira flóni og heimskingja en hann í rauninni var. Jíitti var orðheldinn, áreiðan- iegur og skilvís í bezta lagi. — Hann sagði einhverju sinni í gamni, að sá einn væri munur- inn á sér og Guðmundi bróður sínum, að hann bæði að gefa sér hlutina og borgaði þó stundum það, sem sér væri gefið, en Guð- mundur bróðir sinn bæði að selja IK-v .. Kitti í Seli. sér allt, en borgaði aldrei neitt. ■— Guðmundur Sigfússon átti heima hér í grenndinni, en aldrei sá ég hann eða heyrði. Það hafði verið einkennilegur karl. ,,Um héraðsbrest ei getur, þó hrökkvi sprek í tvennt“. Og að sönnu varð enginn héraðsbrestur, þó að Kitti gamli félli frá. Hann og hans líkar virðast vera eins og smásprek, sem skýtur upp á ná- strönd lífsins aðeins til að velkj- ast þar um stund og gleymast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.